- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
309

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

tJM STURLUNGU.

309

vera«. Hjer hefur hvergi í Haukdælaþættinum verið sagt frá
því, að meinbugir hafi verið á ráðahag þeirra Jóru, eða að
erki-biskup hafi leyft þeim að vera saman í tíu vetur, og hlýtur þess
þó að hafa verið getið áður í þættinum, meðan hann var heill,
því að annars hefði ekki verið vísað til þess hjer á þessum stað,
svo sem væri það kunnugt. fað má telja víst, að
greinarstúf-»rinn fyrnefndi úr íslendinga sögu hafi einmitt bolað burtu úr
Haukdælaþættinum frásögninni um þetta. Og ef vjer nú flettum
uokkrum blöðum fram fyrir í Sturlungu, þá finnum vjer einmitt
grein um þetta efni, sem vafalaust er úr Haukdælaþættinum og
liefur staðið á þeim stað, þar sem greinarstúfurinn úr
íslend-ioga sögu stendur nú. J>orvaldr Gizurarson er fyrst nefndur
’ Islendinga sögu 3. k. (eftir Sturl.2) við eftirmálið eftir Einar
Þorgilsson. J>ar segir svo: »Eptir Einar forgilsson áttu at taka
arf systr hans. pá hafði forvaldr Gizurarson fengit Jóru dóttur
Klængs biskups ok Yngvildar forgilsdóttur; þeim var meinuö
samvista af lcennimónnum. Fór porvaldr útan, olc leyföi
erlci-bishup, at þau shjldi ásamt vera tíu vetr þaðan frá. En at
Uðnum tíu vetrum slcyldi þau slcilja, livárt sem þeim vœri þal
H Uítt eðr strítt; en þau unnuslc allniikit. Olc þó játar Tiann
]>essu. Yngvildr var með J>orvaldi, þá er Einarr var veginn, ok sótti
hón hann at eptirmáli«. Hjer er auðsjeð, að liin auðkendu orð
(«þeim var meinuð . . . játar hann þessu«), frásögnin um
mein-^ugina og erkibiskupsleyfið, eru innskotsgrein, sem ekki koma
neitt við því, sem verið er að segja frá, eftirmálinu eftir Einar.
Og þar sem nú einmitt grein um þetta efni vantar í
Haukdæla-þáttinn, þá er ljóst, að safnandi Sturlungu hefur tekið þetta úr
Haukdælaþættinum og skotið því inn á þessum stað í frásögn
Islendinga sögu. Orðin sem á undan standa (»þá hafði J>orvaldr
^ngit Jóru, dóttur Klængs biskups ok Yngvildar J>orgilsdóttur«)
ern vafalaust að efninu til rjett höfð eftir íslendinga sögu, því
af) þau skýra, hvernig á því stendur, sem á eftir er sagt, að
^ngvildr var með J>orvaldi, og að hún sótti hann að eftirmáli.
^nn safnandi Sturlungu hefur að líkindum vikið lítið eitt við
0rðfærinu eftir Haukdælaþættinum til að hnýta laglega við þetta
^reininni um meinbugina og erkibiskupsleyfið. 1 íslendinga

^ngur Hákonarson tók riki i Noregi. það sjest á Hákonar sögu
Sturlu; þar er Gutthorms erkibískups oft getið, t. a. m. Fms. X,
251.-252.. 258., 259., 269.. 277., 283., 284. og 338, bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0319.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free