- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
337

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

tJM STURLUNGU.

337

leiki böfundarins sýnir, að bann muui bafa verið Skagfirðingur,
og er líklegt, að frásögnin um þetta sje upphaflega frá Páli
Kol-beinssyni, því að varla gat annar maður enn sá, sem sjálfur átti
hlut að máli, munað þetta ómerkilega atriði svo glögt. Enn nú
er það víst, að Páll er heimildarmaður að minsta kosti um eitt
atvik í frásögn Gizurar sögu um Flugumýrarbrennu. fegar
búk-urinn af ísleifi syni Gizurar og brjóstin af Gró vóru borin út
úr rústunum til Gizurar, er sagt, að Gizurr bafi mælt við Pál:
J’Páll frændi’, segir hann, ’hér máttu nú sjá ísleif, son minn,
ok Gró konu mína’. Ok þá fann Páll, at hann leit frá, ok
stökk ór andlitinu sem haglkorn væri».1 Hjer er það auðsjeð,
að Páll er sögumaðurinn og enginn annar, og af því að böndin
berast að honum einnig á þeim stað, sem bjer er um að ræða
— frásögninni um þorgils —, þá er það Ijóst, að þetta getur
varla verið úr annari sögu enn Gizurar sögu. Til þess liggja
einnig fleiri rök. Úr porgils sögu getur það með engu móti
verið, bæði vegna missagnanna við hana og af því, að þetta
stendur alt i 122A, er sleppir porgils sögu, og mjög er það
ólík-legt, að þetta sje úr fórðar sögu kakala, því að höfuudur hennar
hefur verið kunnugur um Vesturland og þekt vel Sturlunga, svo
að varla hefur liami getað gert sig sekan í þeirri villu, að segja,
að f>orgils enn eklci Ólafr fórðarson hafi búið í Stafaholti, þegar
att’örin varð. Enn fleiri sögum er hjer ekki til að dreifa,
öðr-enn Gizurar sögu. Lika er efnið í þessum 3 kapítulum,
Sem segja, að forgils hafi átt heima í Stafaholti, mestalt um
Gizur, og lief jeg sýnt það áður, að því er snertir 218. k.
Upp-hafið á 219. k., um útkomu Kolbeins granar og samtök
|>órðar-^anna, gæti að vísu verið úr J>órðar sögu eftir efninu, enn alt
stefnir þó hjer að atförinni að Gizuri, sem sagt er frá í síðari
hluta kapítulans.2 í 220. k. er upphafið um forgils, enn alt
bitt uua Gizur, um ferð hans norður um veturinn, kaup á
Flugu-®ýri og samninga við bændur, um fiutning hans norður um

1 Sturl.1 III, 193. bls. 5II, 168. bls.

1 Að þessi kapituli sje ekki úr þórðar sögu, sjest og á því, að lijer
er sagt frá því, að Sturla hafi um þessar muudir búið að
Staðar-hóli, enn Hrafn að Sauðafelli, eins og ekki hefði verið getið um
það áður, enn frá hvorutveggju er áður sagt í þórðar sögu. Um
Sturlu er þetta sagt t. d. Sturl.1 III, 9. bls. 2II, 7. bls., enn um
Hrafn Sturl.1 III. 106. bls. 2II, 81. bls.

21

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0347.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free