Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
352
UM STURLUNGtJ.
lega frá þessu, af því að mjer er grunur á, að einbver maður,
nákominn þeim bræðrum, sje höfundur þessarar sögu. Um efnið
í brjefi fórðar gat varla neinum öðrum verið fullkunnugt enn
þeim Brandssonum sjálfum og þeirra nánustu vinum eða
ætt-ingjum, og eins er bjer mjög kunnuglega sagt frá viðtalinu við
Gizur. Jeg sje því ekki betur, enn að líkur sjeu til, að sögnin
um þetta eigi uppbaflega kyn sitt að rekja til Brandssona. Siðan
segir frá því, að Gizurr jarl fór að f>órði Andréssyni, og frá sætt
þeirra. í þessari grein virðist sumt vera tekið úr Sturlu sögu.
í 325. k. er enn sagt frá viðureign Gizurar við Oddaverja, er
þeir sóru konungi og jarli trúnaðareiða, þá frá árferð og lieiti
því, er Gizurr stofnaði, og er þetta alt bersýnilega úr
jarlssög-unni. Upphafið á 326. k., um útkomu Hallvarðs og að Hrafni
var skipaður Borgarfjörður, enn tekinn af Gizuri, virðist vera úr
Gizurar sögu, enn það sem þá segir um óánægju Sturlu, er úr
Sturlu sögu aftur fyrir vísuna; síðari hlutinn, um sætt jarls við
Asgrím porsteinsson, virðist aftur vera úr Gizurar sögu. 327. k.
segir frá alþingi 1262, þegar þeir Gizurr, Hallvarðr Gullskór og
Hrafn ljetu bændur úr þrem fjórðungum sverja Hákoni skatt.
J>ar er og sagt frá sætt þeirra Gizurar og Hrafns. Allur þessi
kapítuli er vafalaust úr Gizurar sögu. Merkilegt er, að höf.
telur að eins þá upp með nafni, sem sóru úr
Norðlendingafjórð-ungi, og bendir það til, að sagan sje samin fyrir norðan.1
328. og 329. k. er um viðureign jarls við Andréssonu, fyrri
kapítulinn um atreið þeirra bræðra og Sæmundar Haraldssonar
að jarli, enn síðari kapitulinn um handtöku þeirra og dráp
Jpórðar. í fyrri kapítulanum lýsir sjer snarræði Gizurar í
mann-raunum og kænska, enn í síðari kapítulanum segir höfundurinn
blátt áfram frá griðarofum hans við Andréssonu og ósáttgirni
við J>órð, enn leggur ekki beinlínis neinn dóm á það sjálfur.2
Auðsjeð er þó, að honum er hlýlega til Andréssona, einkum
fórðar, og er það auðskilið, ef synir Brands Kolbeinssonar eða
verSur óskiljanlegt, ef hann er þá búinn að fá í hendur svar þeirra
bvæðra til þórðav.
1 Sturl.1 III, 294.-299. bls. 2II, 256.-260. bls.
’ Skoðun höfundarins sjest þó ljóslega, t. d. á því, að þegar hann
hefur sagt frá, að vopn vóru tekin at’ Andréssonum, þá bætir hann
við á eftir: »þá brá þegar mörgum inum betrum mönnum í brún,
ok þótti þá þegar eigi efnt þat er mælt hafði veriU.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>