- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
399

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

tJM STURLUNGU.

399

föður sinn. »En er þeir lcómu út um Krosssuncl, vcirö SturJa at
sofa ok lagði höfuð í kné Halli. En er hann vaknaði, mælti
hann: ’Svá dreymði mik, sem faðir mínn mundi heldr harðlega
hafa tekit þeim Birni’. peir Tcómu í Fagrey, þá er þeir vóru
látnir, Björn ok £orkell«. Hin auðkendu orð sýna, að þetta er
sagt frá sjónarmiði þeirra Sturlu. Draumurinn er í sjálfu sjer
þýð-ingarlaus fyrir frásögnina, og getur engin önnur ástæða verið til,
að svo greinilega er sagt frá honum, enn sú, að draummaðurinn
og höfundur sögunnar er sami maðurinn. Hjer er Ólafr bróðir
Sturlu ekki við riðinn, svo að honum verður ekki dreift við
þetta.1

í 113. k. er getið um öxina »Droplaugu, er Skíði (o: á
Kvennahváli) hafði jafnan í hendi, en Sturla, bróðir Oláfs, hafði
gefit Sigmundi Snorrasyni«. Hverjum gat verið jafnkunnugt
nm þetta og Sturlu pórðarsyni, sem hafði átt öxina.2

í 114. k. er það sagt, að það liafi verið gert til sambands
með þeim bræðrum f>órði og Snorra, að Sturla, sonur |>órðar,
skyldi fara með Snorra og vera með honum. »fá fór ok með
Snorra Páll son Loptz (biskupssonar), ok vóru þeir báðir með
Snorra um sumarit«. Jpetta sama sumar reið Órækja í
Reykja-holt að föður sínum, og er frásögnin um það (í 115. k.) sögð
frá sjónarmiði heimamanna í Reykjaholti, eins og sjest á
orðun-um: »Kom því svá, at þeir, er á virkinu vóru, fundu eigi fyrr
en Órækjumenn vóru allir komnir i húsin, ok höfðu gengit upp
eptir forskála frá laugu«.a

I næsta kapítula (116.) er sagt frá því, að Órækja reið
vestur til Fjarða (Vestfjarða) ór Borgarfirði, um haustið eftir
það, að Sturla Sighvatsson kom út. »f>á er Órækja reið vestr,
gisti hann í Hvammu, segir sagan, i>ok vóru þeir þar fyrir
Sturla pórðarson ok Páll Loptzson. Orækja bað þá báða, at
þeir skyldi riða vestr með hónum, ok lagði þar mörg orð til. En
þat varð af, at þeir fóru«. f>etta er eitt af þeim mörgu
dæm-um, sem sýna, hvernig frásögnin er miðuð við Sturlu.4

118. k. segir mjög nákvæmlega frá ferð Sturlu frá
Stafa-holti út á Snæfellsnes, og þaðan vestur til Órækju yfir Breiða-

1 Sturl.1 II, 168.-169. bls. 21, 335.-336. bls.

a Sturl.1 II, 170. bls. 2I, 336. bls.

3 Sturl.1 II, 172,—173. bls. 2I, 338.-339. bls.

4 Sturl.1 II, 175. bls. 2 I, 340. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0409.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free