- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
402

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

402

DM STtJRLUNGU.

var heill«. Síðan ríða þau Arnbjörg, Sturla og Játvarðr og 3
nafngreindir menn aðrir til móts við Órækju. »En er þeir lcómw
í BorgarfjÖrð, var Urœhja brott ór hellinum. Hafði hann
riðit suðr um land við þriðja mann. Riðu þau þá í Skálaholt,
ok lcom Órœkja þá til mótz við þau austan ór Klofa ok var
inn hressasti. Allvel tók Magnús biskup við þeim ok leysti þá
miskunnsamlega«. Síðan var Sturla með Órækju, þangað til
Órækja fór utan, og er sagt, hvað stýrimaður hét á skipi því,
er hann tók sjer fari með. »Máríumessudag, er þeir Örœlcja1
vóru á Eyrum, sigldi þar af lxafi knörr einn lítill, ok var þar

á Kolbeinn ungi ok þeir félagar.....Órækja fór útan á Eyr-

um.....Menn Órækju fóru af Eyrum. Fór Sturla heim á

Eyri ok var þar um vetrinn ok þeir þrír saman, Ingjaldr ok
Hrafn Einarsson. £enna vetr bjó Óláfr þórðarson at Borg; hann
hafði þangat fært sik um várit ór Hvammi at ráði Snorra.
þenna vetr vóru þeir allir bræðr jafnan2 at Stað með Böðvari«,
Öll þessi frásögn snýst um engan annan enn Sturlu, og þó að
hún víki snöggvast frá honum, hverfur hún jafnan til hans
aftur. Hún getur því ekki verið frá neinum öðrum en honum.
Á það bendir og hin nákvæma frásögn um það, hvar þeir Sturla
bræður vóru þennan vetur3.

í 123. k. er sagt frá einum atburði lítt merkilegum, sem
engum gat verið jafn minnistæður og Sturlu, bæði af því, að
hann var sjálfur viðstaddur, og af því, að hann snerti svo mikið
föður hans. ]?að er koma Magnúsar tölusveins að Eyri til £> órðar
og viðtal hans við fórð. »feir töluðu á þverpalliv. — svo er
nákvæmlega tilgreindur staðurinn — »ok kallaði í>órðr til Sturlu,
son sínn, at heyra til þeirra«. Sagði Magnús, að Guðmundr biskup
hefði sent sig með ástarkveðju til fórðar. »,Ok bað mik segja
þér, at þú skyldir eigi efask i, at þit mundut finnask í vár’.
,J>at þykki mér nú úlíklegt’, segir J>órðr, ,er hvárrgi okkarr er
til langferða felldr’. ,J>etta sagði hann þó1, kvað Magnús«.
|>að er auðsjeð, að Sturla hefur skilið þessa orðsending biskups
sem forspá fyrir dauða þeirra beggja, föður síns og hans. Síðan

1 Sturla er einn af þeim, sem kallaðir eru »þeir Örækjac.

2 þetta orð er felt úr i síðari útgáfunni, en það hlýtur að vera
upp-haílegt, því að annars væri þessi setning í mótsögn við það sem
áður er sagt, að Sturla hafi verið á Eyri, en Óláfr búið að Borg
þennan vetur.

3 Sturl.1 II, 182.—183. bls. 3 1, 345.-347. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0412.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free