- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
448

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

448

DM STtJRLUNGU.

mann norðr í Hjarðardal, at þeir Svarthöfði ok Hrafn skyldi

koma til móts við liann á Söndum.......En þá er þeim

lcom orðsetiding pórðar, þá fóru þeir til mótz við hann á Sanda«.
Síðan er mjög ítarlega sagt frá tali þeirra. Hin nákvæma
frá-sögn um það, hvar þeir Svarthöfði vóru, þegar J>órðr kom, og
hvaða dag þetta var, ber þess ljós merki, að þetta er eftir
sögu-sögn annarshvors þeirra Svarthöfða eða Hrafns, og á hið sama
benda orðin: »En þá er þeim kom orðsending J>órðar . . .«
Að það sje eklu Hrafn heldur Svarthöfði, sem frá þessu hefur
sagt, mun síðar verða Ijóst.1

Eftir þetta eru þeir þrír Dufgussynir, sem nefndir vóru,
Kægilbjörn, Ivolbeinn grön og Svarthöfði, fyrst um sinn allir í
sveit £>órða.r, og má ætia, að þeir hafi verið með honum í
Hjarð-ardal, því að fórðr fór nú þangað, er hann hafði talað við þá
Svarthöfða á Söndum, og ætlaði að hitta þá bændur, sem að
brúðkaupinu vóru. Að minsta kosti má telja víst, að Svarthöfði
hafi horfið aftur til brúðkaupsins með J>órði, þar sem hann var
einn af boðsgestum. Sagan segir, að |>órðr hafi komið í
Hjarðar-dal, »áðr2 menn vóru í brott farnir frá brúðlaupinu«, og er sagt
svo nákvæmlega frá viðtali pórðar við bændur, að frásögnin
hlýtur að vera eftir sjónarvott, og er enginn líklegri til enn
Svarthöfði. Að öllum líkindum hefur hann eða bræður hans
líka verið við, þegar J>órðr fann Asgrím Bergþórsson i
Kallaðar-nesi nokkru síðar, enn frásögnin um það er einnig bersýnilega
eftir sjónarvott.3

J>á kemur sagan um suðurferð |>órðar, og er auðsjeð, að
hún er frá manni eða mönnum, sem í ferðinni vóru; svo er bún
greinileg og nákvæm. Jeg tek til dæmis frásögnina um fund og
viðtal þeirra frænda Sturlu og f>órðar og ferðina þaðan í
Hitar-dal. |>angað reið Sturla með J>órði, og er sagt, að þeir hafi átt
tal saman, áður þeir skyldu, enn ekkert greinir sagan af þvi
tali, eflaust af því, að sögumanni var það ekki kunnugt. Ekki
segir sagan neitt af heimferð Sturlu, heldur fylgir J>órði áfram
og segir engu ógreinilegar frá ferð hans eftir það, að Sturla fór.
Alt þetta sýnir, að sögumaðurinn er ekki Sturla, heldur einhver

1 Sturl.1 III, 8,—11. bls. 2II, 7.-9. bls.

J Svo stendur í eldri útgáfunni, enn síðari útgáfan hefur »«»’<, sem
vafalaust er rangt. það sjest á þvi, sem eftir fer, að bændur vóru
ekki farnir, þegar þórðr kom.

» Sturl.1 III, 12.—13. bls. 1II, 10.—11. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0458.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free