- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
481

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM STURLUNGU.

481

þeir biskup i Reykjaholt. f>ar fengu þeir orð frá þeim Sturlu,
að sættafundur skyldi verða að Ámdtsvaði á Kyndilmessu. »En
Kyndilmessu var veðr allgótt ok söng biskup tíðir allskynsamlega.
Riðu menn þá er búnir vóru .... riðu þeir þá ofan til
Ámótz-vaðs ok var áin heldr mikil. En er ]>eir lcómu yfir ána, vóru
þeir eigi Jcomnir. Lítlu síðarr Jcómu þeir ok riðu á hæð nökkura
sJcamt þaðan, sem bisJcup Jiafði af baki stigit«. Alt þetta,
enn þó einkum það, sem auðkent er með breyttu letri, ber það
sjálft með sjer, að sögumaðurinn er í liði biskups. Á
frásögn-inni um sjálfan fundinn er lítið að græða, enn auðsjeð er, að
sagan er eftir sjónarvott. J>ó segir hjer frá einum ómerkilegum
atburði, sem pórðr er við riðinn og varla nokkrum mundi hafa
dottið í hug að færa í letur öðrum enn honum. f>að eru
rysk-ingar f>órðar við Sigurð soll út úr sverði því, sem tekið hafði
verið af f>órði í Stafaholti. Eftir fundinn er sagt mjög
greini-ip-ga frá ferð biskups og f>órðar að Reykjaholti og dvöl þeirra
biskups og Brands ábóta þar. J>að er jafnvel sagt nokkuð úr
prjedikun ábóta á Blasíusmessu í Reykjaholti. £>á skilja þeir
biskup og fórðr, og er athugavert, að úr þvi er ekki annað
sagt frá ferð biskups, enn að Brandr ábóti hafi fylgt honum
UPP að Gilsbakka. Ekki er heldur sagt frá neinu, sem gerðist í
vesturferð þeirra Hrafns og Sturlu. Einkennilegt er, að sagan
segir, að biskup hafi riðið »norðr til sveita« og um þá Hrafn,
að þeir hafi riðið westr á sveitir», enn um f>órð segir sagan,
að hann hafi riðið »heim á Hitarnes«. fetta orð »Jieim« sýnir
berlega, frá hverjum sagan er í upphafi.1

Jeg hygg nú, að þetta nægi til að sýna, að Sturla
fórðar-sou getur með engu móti verið höfundur f>orgils sögu. Enn til
frekari fullvissu vil jeg biðja menn lesa frásögnina um flótta
Nrðar, er hann leitaði hælis fyrir Hrafni hjá Sfcurlu pórðarsyni
a Staðarhóli. f>ar segir: »Ok er pórðr Jcom á StaðarJiól, var
Þat Ul tíðenda, at Sturla stóð úti einn saman, ok vóru menn at
kasta steinum í stofuvegginn. Heilsaði Sturla hónum ok spurði
tíðenda, eðr hvat hann vissi at segja frá þeim Hrafni ok Eyjólfi.
Þórðr segir«, o. s. frv. |>etta er auðsjáanlega frásögn fórðar
enn eigi Sturlu. J>á fer á eftir sagan um Helga keis, sem átti

móts (þetta orð vantar i Sturl.2) við þá Hrafn ok Sturlu ....
Páls-messudag var mikil drífa ok myrkr mikit».
1 Sturl.1 III, 160.-164. hls. 2II, 139.-142. bls.

31

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0491.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free