- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
486

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

486

[JM STURLUNGU.

pórðr reið upp frá Sámsstöðum, sér Jiann ríða neðan frá
RávafeTli menn mjölc álcaft; beið hann þeirra, oh var þar ábóti
ók Böðvarr. Spurði ábóti þegar af ferðum porgils, en pórðr
vissi þar eigi annat af, en J>orgils reið um daginn snemma ór
Reykjaholti ok ætlaði at ríða á Gilsbakka ok bíða þar ábóta.
En er þeir kómu þar, var J>orgils í brottu». £>á hermir sagan
greinilega orð og áminningar ábóta. Ríður pórðr síðan upp í
Fljótstungu og hittir þar Magnús Atlason og fleiri menn, sem
f>orgils liafði þar eftir sett. »Riðu þeir þá skyndilega upp í
Öxnatungur; var porgils þar fyrir ok allr floMrinn, ok Ixafði
hann sofnat«.. Alt þetta sver sig þegjandi í ættina til f>órðar,
og sama er að segja um það, sem á eftir fer, um ferðina norður
og liðssafnaðinn í Skagafirði. porgils sendir þar pórð og Magnús
Atlason til að safna mönnum um Blönduhlíð. Gerðu þeir það,
• ok fengu fá, en ekki af vápnum . . . En livar sem þeir kómv
á bæi, þá var þetta mælt, hver lierkerling, er mæla kunni, at guð
skyldi bregða ójafnaði þeirra Hrafns ok Eyjólfs».1

Viðskiftum þeirra bandamannanna við þá Hrafn og Eyjólf
lauk, sem kunnugt er, svo, að þeir f>orgils höfðu sigur á
f>verár-eyrum, og fjell þar Eyjólfr, enn Hrafn flýði vestur. Eftir
fund-inn reið f>orgils vestur sveitir. Úr Langadal sendi hann f>órð
frá liðinu við tólfta mann. Skyldi hann ríða um fjöll fyrir ofan
bygðir og koma til móts við forgils í Haukadalsskarði. Eins
og vant er, eltir sagan í>órð og segir nákvæmlega frá ferð hans,
enn frá sjálfum sögukappanum segir ekki, fyrr enn |>órðr hittir
hann aftur í Haukadalsskarði. »Riðu (o: þeir J>órðr) síðan í
Haukadalsskarð oh lcómu þar um myrknætti, sem porgils var,
olc svaf allr flolclcrinn. En er þeir riðu at, varð af dynr mikill;
vöknuðu menn við þat. Vindr var af landsuðri, en þeir höfðu
sett upp spjót sín. £>eir vóru mjök svefnvana. Einarr bóndi
spratt upp fyrstr manna ok þreif til spjótz síns ok mælti. ’Nú
ríða djöflarnir hér at oss, sprettum upp ok dugum vel!’ pórðr
mœlti: ’Menn ríða at en eigi djöflar’«, o. s. frv. Engum getur
blandazt hugur um, að þessi frásögn er eftir f>órð og engan
mann aunan.3

Nokkru síðar reið J>orgils aftur norður til Skagafjarðar og
gerðist þar höfðingi með samþykki bænda. Sat hann í Viðvík

1 Sturl.1 III, 224-238. bls. 2II, 195.—208. bls.

2 Sturl.1 m, 255.-256. bls, 2II 223. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0496.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free