- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
519

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÆTTIR í STORLUNG0.

519

telr £>órð örvönd bróðurson forkels, son f>orvalds ins hvíta
pórðar sonar Víkingssonar, og mun það vera réttara, enda
virð-ist vera nokkurt hik í frásögninni í Jómsvíkinga sögu, þar sem
segir: »ok verðr hér svá sagt, at þeir porleifr skúma ok f>órðr
örvönd(r) hafi bræðr verit«, en porleifr skúma er áðr talinn sonr
l>orkels úr Alviðru, sem mun vera rétt. Mætti vera, að £>órðr
örvöndr, sonr £>orvalds ins hvíta, hafi komizt að staðfestu og
mannaforráði f>orkels ins auðga, föðurbróður síns, er hann var út
kominn. Synir porJcels ins auðga í Alviðru voru f>órðr og
Eyjólfr, faðir Gísla, föður Brands, föður Guðmundar prests í
Hjarðarholti, og inn þriði mun hafa verið porleifr skúma. Sonr
f>órðar porkelssonar hefir verið porvaldr, svo sem St. telr, og
hefir hann átt Vénýju J>orsteins dóttur Oddleifs sonar og hefir
sonr þeirra Vénýjar verið pórðr Jcrákunef(r). Sonr f>órðar
krákunefs hét Oddleifr (eptir langafa sínum, Oddleifi
Geirleifs-syni). Börn Oddleifs porðarsonar krákunefs voru fórðr og
Jóreiðr. Jóreiðr átti börn við Snorra í Vatnsfirði þórðar syni
f>orvalds sonar, f>orvald, er tók Hrafn Sveinbjarnarson af lifi,
og Jórunni, er átti Magnús prestr |>órðarson (Hrafnss., kap. 9.),
og við Bárði Snorra syni Bárðar sonar ins svarta |>óru, er átti
Sveinn J>órólfsson (Hrafnss., kap. 8.). pórðr Oddleifsson átti
Höllu Steinólfs dóttur pórgauts sonar Mýra-Knjúks sonar
f>or-valds sonar ins hvíta, og hafa þau f>órðr og Halla þannig verið
að 5. og 6. frá f>órði Víkingssyni. Dætr pórðar Oddleifssonar
og Höllu voru Guðrún, kona Narfa prests Snorrasonar, og var
þeirra son Skarðs-Snorri (f 1260), og önnur Steinunn, er átti
Sveinbjörn Bárðarson ins svarta, og var þeirra sonr Hrafn á Eyri
’ Arnarfirði (f 1213), og kemr svo heim, að Hrafn
Sveinbjarnar-son væri f>orvaldi Snorrasyni manni firnari en næsta bræðri, eða
þeir forvaldr væri að öðrum og þriðja (St.2 ii. 288 = Bp.
i- 654.).

5. Kyn Þórðar undir Felli (St.2 i. 6.»). - í St.2 Ind. ii.
er ’f>órðr undir Felli’ á þessum stað tvítalinn, sem sé sá f>orðr
undir Felli, er átti Hallgerði Narfa dóttur, systur Skarðs-Snorra
(t 1260), og er hann á öðrum staðnum látinn vera sami og
Þórðr Gilsson undir Felli inu iðra (f u. 1150), faðir
Hvamms-Sturlu, sem er með öllu fjarstætt. pórðr Gilsson undir Felli
^tti, sem kunnugt er, tvo sonu, Sturlu í Hvammi og Snorra.
Snorri pórðarson bjó undir Felli eptir föður sinn, en þá er
hann á alþingi 1171 hafði gengið til handsala við Einar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0529.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free