- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
523

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

JETTIR í STURLUNGU.

523

ii. bis. 1623. sbr. 1. 8 er nefndr ’þorsteinn Guðmundarson’, og er
vísað til sögu bans um vörn manna í brennunni, og þykir víst,
að ’þorsteinn’ sé þar misráðin skammstafan fyrir ’fwleifr’. Mun
Sturla hafa haft sagnir af honum síðar, er hann hefir verið setztr
að búi sínu vestra.

Yngvildr pórðar dóttir (Snorra sonar) undan Pelli (og
Hall-gerðar Narfadóttur) hefir verið kona Snorra í Skógarnesi (St.2
i. 390., — hans getr eigi í Ind. ii.), sem allsennilegt er, að verið
hafi sami maðrinn og Snorri Bárðar son Snorra sonar (sonr
|>ór-dísar Sturludóttur úr Hvammi). þeirra sonr var Pétr i
Skógar-nesi Snorrason, er þá hefir heitið eptir föðurbróður sínum, Pétri
Bárðarsyni. Annarr son Snorra í Skógarnesi kynni að hafa
verið forgils Snorra son í Skorravík, er Dufgúss J>orleifsson
sótti um barneign 1226. Hann er nefndr mágr Guðmundar
undir Felli, og svo gat hann vel verið nefndr, hafi hann verið
systrsonr hans (St.2 i. 273.).

6. Kyn Bitru-Odda (St.2 i. 8.. ísl. s.2 i. 159 ). — I St. er
Bitru-Oddi talinn ’porbjarnar son’, en i Ln. ’J>orvalds sonr
aur-goða Halldórs sonar f>óris sonar Steingrims sonar, er nam
Stein-grimsfjörð og bjó í Tröllatungu. Hvað faðerni J>orvalds aurgoða
snertir, má telja það víst, að Ln. hafi réttara fyrir sér, en
St„ er telr hann ’Steingrims son, er nam Steingrímsfjörð ok bjó
í Tröllatungu’, og að St. sleppi ranglega úr tveim liðum (’f>óri’
og ’Halldóri’) milli Steingríms og J>orvalds aurgoða, enda gat
Bitru-Oddi, sem var systrungr (og þá samtímismaðr) porgils
Arasonar af Reykjahólum og f>orgeirs Hávarssonar og J>orgeirs
Höllusonar og forsteins f>orgilssonar úr Haffjarðarey og
þor-brands sona úr Álptafirði (Eyrb. s., kap. 56.), naumast verið
sonarsonr landnámsmanns, og sama verðr ofan á, ef ætt er rakin
niðr frá Bitru-Odda. Um faðerni Bitru-Odda hefir St. án efa
rétt fyrir sér, að haun hafi eigi verið sonr J>orvalds aurgoða,
heldr forbjarnar son. Frásögnin í St. lýsir nákvæmum
kunnug-leika. Höfundinum er kuunugt um, að móðir Bitru-Odda,
Yng-vildr Álfs dóttir úr Dölum, hefir verið tvígipt. Fyrri maðr
hennar var einmitt forvaldr aurgoði, en síðari maðr J>orbjörn,
faðir Bitru-Odda. par eð porvaldr aurgoði hefir verið kunnari
maðr en þorbjörn, og Bitru-Oddi hefir að öllum líkindum fengið
að erfðum staðfestu og mannaforráð porvalds aurgoða, fyrra manns
móður sinnar, þá er eigi nema eðlilegt, að höfundr Ln. hafi villzt
á því, er hann er þar talinn porvalds son aurgoða. Kunnugleiki

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0533.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free