- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
528

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

528

ÆTTIR í STtJRLUNGU.

land« Helga synir, Aðalbrandr og porvaldr, árið 1285.
f>or-valdr prestr Helgason andaðist 1290 (Bp. i. 786.).

Bróðir þeirra Halls og f>orgils Gunnsteins sona mun verið
hafa Lamblcárr Gunnsteinsson, sem nefndr er í Bp. i. 599. og
talinn heimildarmaðr frásagnar um atburð, er gjörðist i
Galtar-dalstungu, er Guðmundr biskup gisti þar, sé annars
’Gunnsteins-son’ rétt, en líkara þykir, að það sé misritan fyrir ’þorgilsson’,
eða ’f>orgilsson Gunnsteinssonar’, og sé beimildarmaðrinn
Lamb-kárr djákn, er löngum fylgdi Guðmundi biskupi (frásögn þessi
er tekin eptir ’miðsögu Guðmundar biskups’: Á. M. 657. C, 4 =
Gsb. B.).

8. Gilsbekkingar (St.2 i. 78.-79. o. v., Laxd. s., kap. 78.).
— lllugi inn svarti á Gilsbakka, sonr Hallkels á
Hallkelsstöð-um Hrosskels sonar landnámsmanns, er átti Ingibjörgu Ásbjarnar
dóttur ins auðga Harðar sonar úr Hörðadal (ísl. s.2 i. 67., 112.),
var ættfaðir Gilsbekkinga. Sonr hans var Gunnlaugr ormstunga,
er deildi við Skáld-Hrafn, og annarr Hermundr á Gilsbakka.
Hermundr lllhugason átti Gunnhildi Orms dóttur frá Giljá
Koðranssonar (Bp. i. 5., 24.). Dóttir Hermundar hefir verið
|>ór-dís, er átti |>orvaldr Kjartansson í Vatnsfirði (St.2 i 192.as—
193.1 — f>ar er þórdís ranglega talin ’Hámundar dóttir’ eptir
A, en B hefir ’Hermundar dóttir’, sem er án efa rétt.
Her-mundr hét sonr þeirra f>orvalds og |>órdísar: St.2 i. 14.—15.,
er heitið hefir eptir móðurföður sínum, og úr Gilsbekkinga-kyni
hefir Illhuga nafn komizt inn í Vatnsfirðinga-kyn). Synir
Her-mundar voru tveir, er ættir eru frá taldar, Hreinn og Ormr.
Hreinn Hermundarson átti jpórríði f>orgeirs dóttur Galtasonar,
systur Styrmis að Ásgeirsá, er mannaforráð hafði i Víðidal eptir
miðja 10. öld (Baudam. s.) og var faðir Halls, föður Kolfinnu,
er átti f>orgils Oddason (St.2 i. 38. sbr. ísl. s.2 i. 189.). Hreinn
mun hafa búið á Gilsbakka. Sonr hans, Styrmir Hreinsson á
Gilsbakka, var samtimis Gizuri biskupi, er var honum manni
firnari en þrimenning þannig:

Íf>órríðr — Styrmir Hreinss.

Kolfinna — Dalla forvaldsd. - Gizurr bisk.
Styrmir er talinn með mestu höfðingjum, þá er Gizurr biskup
andaðist (1118; Bp. i. 31.), og mun þá hafa verið maðr roskinn.
Hann var í liði f>orgils Oddasonar 1121 (St.2 i. 31.). Styrmir
átti Guðrúnu Snorra dóttur Halldórs sonar Snorra sonar goða
(ísl. s.2 i. 243.). Hreinn Styrmisson, sonr hans, var vígðr til

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0538.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free