Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
538
ÆTTIR í STtJRLUNGU.
ábóti. — f>orleifr beiskaldi andaðist árið 1200 (á.nn.). Kona
hans var Herdís Koðransdóttir Orms sonar af Gilsbekkinga-kyni.
Sonu munu þau enga hafa átt, er upp hafi komizt og aukið kyn
sitt. Að vísu segir svo i ísl. s.2 i. 74.-75. (Hb.): »|>orláks
ins auðga, föður forleifs beiskalda, föður forleiks (er J. S. hefir
viljað leiðrétta til ’porláks’), föður Ketils, föður Valgerðar móður
þeirra Narfa sona«. En það er víst, svo sem síðar mun sýnt
verða, að Valgerðr, móðir Narfa sona, var eigi ’Ketils dóttir
f>orláks sonar Beiskalda’, heldr Ketils dóttir forláks sonar í
Hítardal og á Kolbeinsstöðum Grundar-Ketils sonar’. pannig
hlýtr á nefndum stað »f>orleiks, föður« að vera misletran fyrir
»Álfheiðar, móður«. Aðrir eigna |>orleifi beiskalda son, er Ketill
hafi heitið. Svo segir í Tímar. Bmfél. viii. 214., að ’Ketill
for-leifs son beiskalda’ hafi búið í Hítardal eptir hann. Að vísu
sýnist ’Ketill’, sonr forleifs beiskalda að vera nefndr i Páls sögu
biskups, kap. 7. (Bp. i. 133.), en þar munu orðin »Katli syni
hans» (o: forleifs beiskalda) vera afbökun fyrir »Ketils dóttur«
(nfl. Herdísar), sem annað aðalhandrit sögunnar, og það hið
eldra (form. bls. xxviii.), hefir. Vera má og, að það sé sprottið
af einhverjum misskilningi á Sturlungu (í ættartölu
Grundar-manna: St.2 i. 193), er forleifi beiskalda er eignaðr sonr, er
Ketill hafi heitið, því að í St.2 Ind. ii. telr útgefarinn Árna
Ketils son porsteins sonar rangláts og systkin hans laungetin,
Jón og Herdísi, börn »Ketils |>orleifs sonar beiskalda«, en
skil-getin systkin Árna forlák í Hítardal og Herdísi konu Páls
bisk-ups ættfærir hann eigi svo. Með þorleifi beiskalda virðist þannig
hafa dáið út karlleggr Hítdæla frá Ormi Ragnheiðarsyni. f>au
|>orleifr beiskaldi og Herdis Koðransdóttur áttu dætr tvær, svo
að getið sé, Ingibjörgu, er átti Björn porsteinsson rangláts, og
Álfheiði, er átti Ketill á Grund í Eyjafirði (f 1173) porsteins
son rangláts. Börn þeirra skilgetin voru porlákr og Arni og
Herdís, kona Páls biskups, er drukknaði 17/s 1207: Bp. i. 138.
—139., en börn Ketils forsteins sonar laungetin voru Jón og
Herdís, er áðr voru nefnd.
porlákr, sonr Grundar-Ketils, bjó fyrst á Grund í
Eyja-firði, en var gjörr brott þaðan fyrir fylgi við ínótstöðumenn
Guðmundar ins dýra, og fór hann þá vestr í Hítardal (til
Húsa-fells), því að hann »átti þar staðfestu at taka« eptir porleif
beiskalda, móðurföður sinn, er þá hefir verið hrumaðr orðinn
fyrir elli sakir og andaðist litlu siðar. (Að forlákr átti þar stað-
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>