Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
JETTIR í STURLUNGU.
545
Sergþórr Jónsson var farinn að búa á Breiðabólstað í
Stein-grímsfirði fyrir andlát föður síns, og var Guðmundr biskup
Ara-son þar með honum vetrinn 1210/u (St.2 i. 223.= Bp. i. 502.), en
andaðist 1232. Kona Bergþórs hét HelgaÁsgrímsdóttir, og var sonr
þeirra Ásgrímr Bergþórsson, er fyrst bjó á Breiðabóistað eptir
föður sinn (1234: St.2 i. 319.), en síðar í Kallaðarnesi (1242:
St.2 ii. 2.), t 1256. Kona hans var Margrét J>orbjamar dóttir
frá Ósi í Miðfirði Bergssonar (St.2 i. 193.). Ásgrímr
J>orsteins-son var frændi Eyjólfs ofsa J>orsteinssonar úr Hvammi (St.8 ii.
155.), og kynni að vera, að Helga á Breiðahólstað, móðir
Ás-gríms, og Ingunn í Evammi, móðir Eyjólfs ofsa, hafi verið
systr, Ásgríms dætr Gilssonar úr Vatnsdal (iíklega úr Hvammi,
því að J>orsteinn Jónsson mun hafa komizt að Hvammslandi
eptir tengdaföður sinn) og Járngerðar, systurdóttur Eyjólfs prests
Hallssonar af Grenjaðarstöðum (líklega dóttur Sigríðar, er átti
Eyjólfr Guðmundarson af Möðruvöllum; — sjá
Möðrvellinga-kyn. St.2 i. 129.), og hefir þá þriðja systirin verið Guðlcif á
Skinnaslöðum í Öxarfirði, móðir þeirra Jóns á SJcinnastöðum,
er bjó þar með móður sinni (— að þau Guðleif og Jón hafi verið
mæðgin hefir þó að eins að styðjast við sennilega tilgátu
útgef-ara: St.2 i. 298.23 ath. 3) vetrinn 122S,2ö, er Guðmundr biskup
Arason sat þar með lið sitt frá því á jólaföstu og fram á
langa-föstu, og Jón bjó þar enn 1242 (St,2 i. 407.), — og Ealldórs bónda
á SJcinnastöðum Helgasonar, er fell á |>veráreyrum 1255 (St.2
ii. 217.).
Dóttir Bergþórs Jónssonar og systir Ásgríms í Kallaðarnesi
hefir verið Ingibjörg Bergþórsdóttir, ’frændkona J>órðar kakala’,
er átti Einarr auðmaðr í Vík út frá Stað í Skagafirði. Hann
var rneð Brandi Kolbeinssyni að vígi J>órálfs Bjarnasonar á
Ós-landi 1239 (St.2 i. 383.) og i Haugsness-bardaga 1246, og flýði
hann þá fyrstr manna úr liði Brands Kolbeins sonar og Brandr
son hans, .að þvi er virðist að áðr lögðu ráði þeirra £>órðar
kakala (St.2 ii. 72., og er hann þar í textanum eptir A nefndr
’Auðunnarson’, sem án efa er mislestr úr ’auðmaðr’, sem B hefir).
Hann, eða öllu heldr synir hans, hafa síðan flutzt vestr í
Stein-grímsfjörð á Breiðabólstað, ættleifð Ingibjargar Bergþórsdóttur,
roóður þeirra, því að Einarr auðmaðr er nefndr í máldaga um
eignir Skálholts staðar á Ströndum, er gjörr var í Vatnsfirði
S2/s 1327 (Dipl. IsLii. 621.), og synir hans: Brandr (sá er áðr
var nefndr og flýði úr Haugsness-bardaga) og Bergþórr, og
35*
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>