Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
558
ÆTTIR í STtJRLUNGU.
maðr frá Hafliða, sern að vísu gæti staðizt, livað tima snertir.
Sennilegra þykir þó, að hann hafi verið kominu af Valgerði
Jíafliöadbttur, er átti Ingimundr, sonr Illhuga prests
Bjarnar-sonar og Örnu forkels dóttur Gellissonar (Bp. i. 32. sbr. 953.),
er gaf Hóla í Hjaltadal til biskupsstóls. lngimundr Illhugason
virðist hafa komizt að staðfestu á Breiðabólstað eptir Haíiiða,
þvi að eldri börn Hafliða munu þá hafa verið búin að fá
stað-festur. Illhugi prestr, faðir Ingimundar, fluttist á Breiðabólstað
og andaðist þar (Bp. i. 790.). Síðan hefir Illhugi sonr hans
búið á Breiðabólstað, og ætlaði hann að gera þar steinkirkju, en
drukknaði, þá er hann var að flytja lím til hennar (Bp. i. 32.
= Isl. s.2 i. 331.), og mun það hafa verið 1150 (Ann. — Bræðr
Illhuga hefði eptir tímanum getað verið þeir Ivarr skáld
Ingi-mundarson og f>orfinnr: Fms. iii. 103.—104., en það er þó mjög
óvíst). £>að kæmi mjög vel heim, að Ásbjörn, faðir Hjálms,
hefði átt dóttur Illhuga, og komizt svo að Breiðabólstað eptir
hann. (Auðvitað er, að hann eptir tímanum hefði eins getað
verið sonr Illhuga). Ætla má, að Hjálmr Ásbjarnarson hafl
haft nokkuð mannaforráð (nokkurn hluta ’Æverlinga-goðorðs’),
en eptir hans dag hefir það mannaforráð komizt undir
Ásbirn-inga í Skagafirði, og var þorsteinn Hjálmsson þeim á hendi
bundinn. Eptir bardagann á Mel getr hans næst við skærur þeirra
Gunnars Klængssonar og Brands Jónssonar 1228, en síðast
1253, er hann fór með grið af hendi Gizurar |>orvaldssonar til
Hrafns og Sturlu til sáttarfundar á Breiðabólstað. Hann og
|>or-steinn Jónsson í Hvammi voru fyrir Vatnsdælum og öðrum
vestanmönnum (o: Húnvetningum), er komu til liðs við Kolbein
Arnórsson i Kiðjaskarð fyrir Örlygsstaða bardaga (St.2 i. 284.—
285., 369., ii. 154.).
Sú kvísl Húnröðlinga, sem runnin er frá Bergþóri Más syni
Húnröðar sonar, verður eigi rakin framar en gjört er í Timar.
Bmfél. ii. 31. Már prestr Guðmundarson Bergþórs sonar mun
vera sá, er átti Helgu Snorra dóttur Kálfs sonar, og hann mun
verið hafa að vígi þeirra Kárs Koðranssonar og Böðvars prests
f>orgrímssonar með Vilmundi Snorrasyni mági sinum 1169
(Anu.). Hvað til saka hafi orðið, eða hverir inir vegnu bafi
verið, eða hvar vfgin hafi orðið, eða hver hafi orðið málalok, er
eigi kunnugt. En vegendrnir eru kallaðir ’Skógungar’ (— óvíst
eptir hverjum ’Skógi’ eða ’Skógum’, eða hvort nafnið eigi til
þess rót að rekja, að þeir hafi fyrir eða eptir vígin dulizt og
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>