Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
RlTGERí) JÓNS GUÐMUNDSSONAR LÆRÐA. 706
hann kenndi sig þar út í lærðan. fað sama helt hann og vel,
sem einn frómur höfðingi, bæði í viðskiptum Bjarna b[ónda]
Oddssonar á Skarði og víðar annarsstaðar. Hann taldi sér aldrei
minnkun að bæta og biðja vægðar fyrir sinn misgjörning. |>að
gera nú fáir höfðingjar á íslandi. Hans náttúra var miklu betri
en orð stór1). f>að var lukka vorrar sýslu, er hann var þar
sýslu-maður í mínum uppvexti
Magnús Jónsson fekk Skriðu norður í Skriðuhverfi og missti
þar sína kvinnu, sem Elín hét2), síðan kom hann á Vestfjörðu.
f>ar var þá lögmaður Eggert Hannesson, sem fyr er nefndur,
mjög æfintýrlegur. Eggert var i stími að inntaka Vestfjörðu og
hvar síðar hann kunni. Magnús Jónsson vildi allt það græða,
sera Eggert meiddi, varð því mjög ástkær og elskaður. Hann
fekk til ekta Ragnheiði dóttur Eggerts. En Eggert fekk
Stein-unnar systur Magnúsar um stund og dreif hana síðan burt frá
sér. Síðan var Eggert tekinn afengelskum reyfurum, því Jón fálki
hefndi síns ráns. Magnús útleysti þá Eggert fyrir ráð tveggja
skipherra í Skutulsfirði með öllu Vestfjarðasilfri, og hvað þeir
ríku kaupmenn af Hamborg höfðu var og tillagt, hvað mörg
jafnvægi Eggerts minnist eg ekki, ef ei voru sexB). Eg var þá
ungur en man þó hræðslu fólksins það reyfarasumar4). Síðan sigldi
Eggert út til Hamborgar og giptist þar og deyði hjá sínum syni,
Jóni Eggertssyni, sem níðingsverldð hafði unnið á íslandi á þeim
fróma manni Jóni bónda Grímssyni á Síðumúla, sem dómar þar
um útvísa etc.
Fyrnefnda Steinunni sá eg í Snóksdal, þegar eg var 14 vetra
gamall6) að sönnu; þótti mér ungum sem öðrum vísari
afbragðs-kvennval í ásýnd, athöfnum og viðræðum.
1 þ e. Ilann var miklu betri maður en ætla mátti eptir stóryrðum
hans.
2 Elín fvrri kona Magnúsar prúða var dóttir Jóns Sturlusonar í
Dun-haga og Guðnýjar Grimsdóttur.
3 Út á spássíunni stendur »það mun ei verið hafa nema 12 fjórð-
ungar silfurs«. Um rán þetta hefur Eggert sjálfur ritað
allgreini-lega í skýrslu til FriðrikSj Danakonungs 1579 (sbr. F. Joh. Hist.
eccl. Isl. III 133—137, og Æfisögu Magnúsar prúða (Khöfn 1895)
bls. 55-58).
1 það var árið 1579, er Eggert var ræntur, og hefur Jón lærði þa
verið 5 vetra.
s þ. e. árið 1588. Hefur Steinunn þá verið komin til Guðrúnar dóttur
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>