- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
98

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

98

FRÁSAGNIR XJM SKÓLA.LÍF.

heldur róstusamt, einsog vant er, þegar skólapiltar skiptast i
sveitir; þá kom fyrir kirkjugaröshrun og stéttarmálið; en þá
urðu samtök skólans eindregin, þegar var að skipta við
utan-skólamenn, þó hátt sætu í völdum og vildu hreinsa til.

Enn á eg eiginhandar vottorð Lectors sál. Johnsens um
hegðun mína í skóla, auk míns testamonii, á íslendsku,
er atvikaðist af ómildum fréttaburði skólabræðra minna hér
vestra í einskonar hefndarskyni; því þó þeir ættu meira að
sér en eg, var það svo í skóla, að mig bilaði hvorki
fast-lyndi né huga að vera trúr yfirboðnum við hvern sem var að
skipta meðan eg dvaldi í skólanum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0110.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free