- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
117

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

117 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.



hrópa ifuer þínum húsbónda og magister Símon1) firer
dóm-stóle drottins —

Nockru skömu þar efter hún var aftekin fór
hofmeistar-inn á náttartíma á einu skipe með allt sitt utan hús og garð
flestum óvitande án kóngsleifues úr Kaupinnhafnn.

Gómeta sien á himne i december mánuðe. Parilamentið
i Einglande fær sigur á Skotta kónge þeim eingelska prins so
hann flúðe í kvennfötum.

Stríð af holiendskum uppá Eingland báru hollendsker
lægra hlut áttu a& gefua enskum 3000 sterlling og þar með
firer þeim iat’nan strika friðlauser ef þeir i Eingland án leifis
kiæmu, en þeir eingeisku í Hollande nær vilidu —

Andaðist Þórður Heinriksson á Hólme, Sigríður kvinna
siraJóns2) í Hvamme um nóttina í sængine hiá honum, Gísle
Biörnsson á Staðarfelle, Andrés Biarnarson á Meigraseire,
Þorleifar Magnússon á Hlíðarenda, Guðrún Magnúsdótter á
Hólme, Hákon Gislason i Bræðratungu snögglega, Þóra
Jóns-dótter í Dal, Þorbiörg Guðmundsdótter i Hollte, Herdís á
Söndum, Christin Magnúsdótter i Kvíindisdal, erfðu hana 11
bræðrasiner, tóku i hvornn ættlið sem feður þeirra stóðu til,
varð 18 í föstu í hvorn hlut í 5 staðe og nær þvi i lausu.

Þá andaðist og Christín Guðbrandsdótter i Ögre 1. octóber
78 ára, iörðuð þann 3 enn þann 11 octóber andaðist Are
Magnússon á mánudag, hafðe kóngs umboðsmaður verið 62
ár, var iarðaður miðkudæginn firstan í vetre, hann var fæddur
157l, hann háfðe áður hann aflagðe Strandasíslu 50
kóngs-^arðer, Barðastrandarsíslu hafðe hann í 6 ár og iagðe hana
af við Biörnn bróður sinn, þá hann fieck ísafiarðar síslu efter
pál Jónsson, enn Barðastrandar síslu tók hann efter föður
Slnn 1592, giftist hann Christinu sálugu 1594 og voru til
samans 58 ár nær, Þorleifur Cortsson og Magnús
Magnús-son3) tókuísafiarðar sisiu meðísafiarðar sislu iörðum efter hann4)

’) í’- e. íá. Hennings, prestur viö þýsku kirkjuna í Höfn (sbr. Paus:
Corf. Ulfelts Liv og Levned II, 8).

hjer(!) b. önnur hönd viö á rönd: Loftsdotter. Jón er Jón
Olafsson í Hvammi i Norðurárdal.

) Höfundurinn.

4) Hjer stendur utan máls með annari hendi: A° 1652 deiðe Hákon
Gíslason lögmanns Hákonarsonar. Cómeta sást undir siöstirne í
7 daga og merkte 7 ára stríð og siúkdóm.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0129.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free