- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
120

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

120

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

Fanst Vigfús Árnason Asistatis1) andaður á veige burt
frá Skálhollte — Víða hvalrekar.

Diöfulleg ásóckn á síra Jóne Magnússine á Eire við
Skutuls-fiörð og giörðe sig í margra kvikinda líke.

Andaðist Þorkatla under Múla2).

Brann bærinn hálfur í fremra Gufudal.

Skip frönsk og hollendsk láu firer Ströndum.

Norðanveðráttusamt sumar — Brullaup Biörns
Magnús-sonar og Helgu Guðmundsdótter á Þingeirum — Kom út
leifue, Birne Pálssine leift að giÖra hiónaband til Ragneiðar
Magnúsdótter, hvor að voru sín á mille að skilldugleik öðrum
og þriðia, sagðt firer 100 ríkisdale.

Andaðist síra Arne i Látrum 95 ára gamall.

Brotnaðe Skutulsfiarðar skip í hingað siglingu við Noreg,
kom því seint, so og höfuðsmans3).

Dó maður vestra, meint af ofmiklu brennevíne, annar
firer Jöckle, þriðie bráðkvaddur þar siðra.

Kom bólan með enskum í Dírafirðe. Andaðist Þorsteinn
Magnússon á Þickvabæarklaustre, Árne Teitsson
lögriettu-maður, Hannes Eggertsson í Snógsdal4), Páll Hialtason.

Fiell uppá stór og mikil sótt epter alþing.

Anno 1656 kríndur til prins í Danmörck og Noreg Christian
5 125) vetra gamall nú orðinn kóngur.

Buðu Svensker aftur kóng Friðrik6) sín lönd sem þeir
unnið höfðu af hans föður Christian 4 til frekari samhallds
og vinskapar.

Spurðist að kóngurinn af Sína hefðe gefið sig til þeirrar
pápisku relegion.

Svía drotning Christin gaf sig í klaustur til páfuans, þá
var sungið, Te deum laudamus7) og kölluð Maria cecunda8) —

*) þ. e. attestatus.

2) það e. 3?. Finnsdóttir á Skálmarnesi.

s) Hjer stendur utanmáls með a. h.: Skip brotnaðe í Seilunne suður.

4) Hann dó árið eí’tir 1656.

6) Kristján 5. er fæddur 1646 og hyltur konúngur 1655, 9 vetra.

6) hjer bætir höf. »aftur< aftur við.

7) Te —laudamus: Te laud-erleiðrjettíhdr. ogDeum b, v. f. ofan

lín. með annari hendi. Kristín gekk af trú opinberlega 3. nóvbr.

(24. okt.) 1655, í klaustur gekk hún aldrei.

8) þ. e. secunda »önnur«.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0132.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free