- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
129

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

129 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.



sínum i Gufudal, síra Biörn Þorleifsson til Ögurs og Eirar,
sira Eirikur1) frá Lunde til capeláns föóur sínum, síra Páll
Ketilsson föður sinum til capelláns til Hvams.

Silgde Jón Porláksson frá Hólum annað sinn í
Kaupinn-hafnn upá Möðruvalla klaustur, Item silde Sigurður Jónsson
frá Vatnsfirðe — Var stolið úr dönsku búðum á Dírafirðe
72 W2) og varð uppfíst, var stríktur faðerenn og 2 hans siner,
enn móður og dótter með fiegiallde útleist á Lækiaróse er
þennan stulld meðkendust — Kom einginn sigling til íslands
mönnum til gagns utan dansker saker þess stóra stríðs sem
stóð mille Eingelskra og Hollendskra, höfðu Eingelsker útbúeð
130 cabitals3) skip til þessa striðs mót Hollendskum.

Kom út þetta ár Halldór Eiríksson, Páll Ketilsson,
Guð-brandur Jónsson4) ordineraður í Skálhollte 15 october.

Deiðe kvinna Sæmundar Magnússonar á Hóle Guðrún
Þorvalldsdótter. — Sást cometa á íslande, item mörg teikn
utanlands — Sálaðist barnn Gisla Sigurðssonar og Þorbiargar
Vigfúsdótter — Heingde sig piltur 14 vetra á Hamrendum í
Eorgarfirðe — Komu dansker síðla hingað til lands vegna
striðs, á Dírafiörð og Skutulsfiörð komu 2 skip um
höfuðdags-leite 0g tapaðist annað tómt, þá það ætlaðe að sigla inn á
^irafiörð og hefur hvorcke til þess siest nie spurst síðan —
Steitte danskt skip í Rifue og komst fólckið í land, enn
skip-herrann sinte í land og dó skömmu siðar — Deiðe Gísle
Sigurðsson á Oddgeirshólum lá hálfuan mánuð5) — Item Páll
P°Háksson í Víðedalstungu og Jórun Jónsdótter í
Snócks-dal«) __ gágt iejnge undarleg cometa á himnum sem
under-geck i Februarii í miklum kullda og froste og í sama bile

sama deige fiell elldur af himne og þar efter og í því
bile heirðust sem 3 stór skot — 17 Martii skrifuast
fráFene-dyenn að sá perssiske með 150 þúsund mans hafue alla reiðu
marga staðe af Tyrckeríenu unnið. —

Anno 1666 mikið strið á þessu áre millum Hollendskra

’) Eirikur Eyjólfsson á Lundi í Lundareykjardal..

2) = vættum.

3) þ. e. capital, ’höfuö-, aðal-’, »línuskip«.

4) í Yatnsfirði.

5) Hann dó 7. febr. 1666 (Esp.)

6) Hvorttveggia telur Esp. 1666. g

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0141.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free