- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
135

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

135 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.



konu og börnn, beiker Kock og barskera1) er hier skilldu
dvelia2) með sinum kvinnum sem gifter voru.

Kom út Gisle Vigfússon magistur orðinn.

Item kom út Jón Eggertsson með vel útriett erinde,
hafðe aptur feingið mestan part þess giallds sem hann útlagðt
hafðe i festu firer Möðruvalla klaustur af erfingium Tómásar
Nickulaí — Silgdu þesser íslendsker, Biörnn Gíslason frá
Hiíðarenda, Einar Einarson úr Kiós, Jón elldre Sigurðsson
frá Einarsnese, opinnber að barneign með þiónustu stúlcku
þar sama staðar að sagðt var — A þessu áre deiðu þessar
persónur, Ólauf kvinna Hallgrims Halldórssonar, Steinun frá
Okrum, Cort Amundason, sira Erlendur í Hiarðarhollte, sem
leinge hafðe spilltur3) verið, síra Eingilbrigðt á Pingvollum,
síra Þórður Þorleifsson fieck þann stað aftur, Ólauf
Guð-mundsdótter kvinna síra Þorláks4) — Geck sótt hier í lande
im haustið og fram epter vetre margslags, item fleckasótt í
bland og dó margðt almúgafólck um allt landið — Item
drucknuðu i ám fxrer norðan tveir prestar5), item sálaðist
Guðmundur Torfuason á Kelldum.

Á þessu áre efter iólin og fram á sumar mætte sú
fróma guðhrædda h. kvinna, Helga Halldórsdótter i Selárdal
^rið mikillri árás og ofsóckn af illum anda, hvar um ei
ftógsamlega sem það skeðe skrifuað verður, þiáðist hún so
hier af, að sitt heimile flia varð — En firer guðs naað
opinn-heraðist þesse ódæða uppá dreing nockurn Jón Leifsson að
ftafne, sem sig meðkende með ristingum og blóðvökunum
Þat giört hafua, og sinn skólameistare i þessare vondu
kunst være Erlendu[r] Eiólfsson hvorier baaðer siðan brender
voru —

Ur Triekillirsvík spurðist stór ókirleike hvar firer tve[i]mur
v&i’ til eiðs dæmt —

Andaðist Ragnhilldur Torfuadótter á Kirckiubóle í
Langa-dal af barnsför, hvort hún að faðerne kende síra Snorra

’) Svo, f. -skeri eða -skerar?

2) Hjer stendur og »Anno 1669« utan máls.

3) Þ- e. líkþrár.

4) I’orláks Bjarnarsonar á Helgafelli.

5) Hjer mun átt við Jón Einarsson á Múnkaþverá og fórarin Jónsson
á Garði í Kelduhverfi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0147.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free