- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
139

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

139 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.



bænastað curfurstanna afslóst, hvar firer þeir tóku Danmerkur
kóng til skutsherra1) og sindu tilbærelega virðing — Sende
hans kóng. Maitt. Otta Axel2) til Grænlands með fólck og
skip og í sinne þangað siglingu fann hollendst skip Pietur
Norðmann liggiande á Álitafirðe að hvorium hann skaut og um
ísafiarðar diúp elte heilan dag. Næsta dag efter
upsligningar-dag giörðe þoku og komst Pietur so undan og kom hingað
aftur um haustið. Enn til Otta eður hans skips hefur alldre
siðan spurst —

Mikill stríðs tilbúningur millum Franskra og Hollendskra
og í sióinn af Hollendskra álfu 60 orlogs skip komin og önnur
60 í Hollande tilbúin er 2 satar ifuerstiórnuðu — Spurðist að
stórt tirckneskt skip hefðe komið að Skotlande sein til
Vest-manna eia á íslande fara hefðe átt, enn firer guðlega hiálp
varð það standande þar á einu blindskere þar til eingeist
stríðsskip að því kom, hvort það sier ei við þá treiste og
sócktu annað heim hvor bæðe eingelsku skip þetta mikla
Tirckia skip ifuerunnu og eiðelögðu —

Svenskra flote tilbúinn efter 3a bænadaga halld meinast
aö vilia forsvara þá Hamborgara móte þeim Lyneborgisku og

Dönsku–Var undarlega burtstolin með fáheirðum hætte

sú eingelska córóna spíra og eple af nockrum strákum —

Jakob Benedigðtsson sem verið hafðe umboðsmaður á
Bessastöðum tók Stapa umboð epter Matthías Guðmundsson
egðtaðe hans efterlátna konu3).

Tvö hión bráðkvödd i Árnes kirckiusóckn Jón
Arnórs-son og hans kona, varð úte um veturinn piltur 14 vetra og
•uaður á Austurströndum og þar drucknuðu 2 menn á báte í
’ogne, meinast fliðra hafue under þeim hvolft.

Brendur Sigurður Jónsson úr ísafiarðar sislu á alþinge
6- Julí firer galldra er hann hafðe giört Þuríðe
Guðmunds-dótter konu Guðmundar Magnússonar — Sama ár stríktur
Jón ÍJlfsson firer galldra — Sór síslumaður Jón Vigfússon
•ngre firer galldra og töpun Straumfiarðar skips á
Smiðiu-höls þinge á Mírum — Brotnaðe franst hvalaskip í hafís

’) Þ’ e. skyts-herra o: verndarmanns.

2) þ. e. Otto Axelsen.

3) Marín Eiriksdóttur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0151.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free