- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
148

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

148

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

Nauteire og Guðríður hennar dóttar á veige millum Brecku
og Rauðamíre á Langadalsströnd — Borinn galldra áburðe
Guðmundur Þórðarson af Lienharðe og Sveine hans sine hvar
firer Gvendur sór síðar.

Maríumessu á langaföstu riðu 2 menn og kona til kirckiu
i Haukadal og duttu öll ofuan í Haukadals vatn og drucknuðu
þar í — Firer norðan Langanes komu á tveimur bátum
spánsker og fransker skipbrots hvala menn 30 að tölu, sem
höfðu liðið skipbrot í hafís við Grenland, silgdu sumer í Seilu,
sumer firer Jökle og sumer annarstaðar í höfnum —

Kom út Jón Sigurðs lögmanns son með konu sinne Bent,
barnne og þiónustustúlcku á Bátsenda suður.

Riettaður maður Biarnne að nafne sem fallið hafðe með
stiúpdóttur sinne, enn hún var áre siðar riettuð i Húnavatns
síslu efter lögmannsdóm.

Pále Oddssine úr Húnavatnssíslu dæmt til eiðs á alþinge
firer galldra áburð sira Porvarðs1) á Breiðabólstað, varð um
síðer brendur2) — Sende hans kóngl. Maitt. hingað til lands
til varnnar fóuetanum og kaupförum eitt sitt striðsskip sem
og skillde leita Tirckia því sagnir geingu að 16 skip være
þaðan hingað til lands útbúin og væru á leið komin.

Varð skiptape fram undan Arnnardal Tumás Magnússon
með 6 mönnum dóu aller og fanst einginn aftur — Firer
austan fædde kona tvíbura samfasta á bökunum — ítem
önnur kona í Biskupstungum undarlega fæðing hvoria ei sá
utan presturinn og ifuersetu konan.

Item þar firer austan við Eiasand deilde maður við konu
sína um kvölldið, so hún villde ei hiá honum hátta, enn um
morguninn fanst han[n] dauður og hafðe heingðt sig.

Under Eiafiöllum reið pilltur heste nockurs mans í
óleifue og þá maðurinn það visse fór hann heiman með lurck
og villde beria pilltenn en hann hlióp af bake og undan og
komst af frani, enn maðurinn efter þar til hann datt dauður
niður og var síðan iarðaður, geck siðan aftur og ofsóckte
pilltinn, so hann var að mestu dauður þá til spurðist —
í Hænuvík vestur varð skiptape í lendingu og voru á

*) Ólafssonar.
2) Sbr. 1674.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0160.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free