- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
168

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

168

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

Stóð ifuer stórmæle Gróu Halldórsdótter úr Snæfells síslm
er líst hafðe Ólat’ Einarsson sinn barnsföður, enn hafðe áður
fallið í frillulífue með hans bróður, var greindur Ólafur
burt-hlaupinn, enn hennar mál aftur í hierað heimskickað til
frekare ransaks um hennar vitsmune, hvor kona þegar heim
kom fieck sótt og andaðist —

Biarnne Þorgeirsson í Altafirðe borinn galldra áburðe af
Þórunne Arnadótter kvinnu sira Biörns Þorleifssonar1) um
sinn veikleika, hvar firer honum varð eiður dæmdur og
svarinn af nefndarvættunum ósær, siðan af lögmanne áligðtaðar
tvær húðláts refsingar.

Giftist Biarnne Biarnnarson under Heste Guðníu
Hákonar-dótter frá Görðum i Staðarsveit —

Steitte Skutulsfiarðar kaupskip með gótzið þá það
lagðe-út af Þingeirar höfn silgde út efter Dirafirðe og ætlaðe á
Skutulsfiarðar Eire firer Alviðru lande í Dírafirðe, nockuð af
gótzinu naaðist þó fordiarfuað være, sem flutt var inn á
Þingeire, enn kaupmaðurinn Jens Munck og nockuð af fólckinu
silgdu á Billdudalseire, en Þingeirar kaupmaður með sínu.
fólcke laa hier um veturinn efter — Þennan vetur með
firer-farande sumre var erugöfugur höfðingsmann Biörnn Gislason
að Bæ á Rauðasande síslumaður ifuer hálfre Barðastrandar
sislu miög veikur úr hvorium veikleika guð hann
burt-kallaðe —

Höfð Guðrún Halldórsdótter til alþingis efter það hún
list hafðe að síra Einar Torfuason hefðe hórdóms verknað
með sier framið og hann föður þessa barns, hvar til hann
hvorcke iá nie nei sagðt hafðe.

Stefnde lögmaður Magnús Jónsson mágie sínum síra
Einare3) firer ótierlegðt orðbragð við lögmanninn afheirande
— Silgde síra Einar Torfason þó ervitt geinge í forboðe
lögmans án passa með Straumfiarðar skipe enn Stickishólms
skip villde hann ei framflitia —

Silgde Jón Eggertsson í annað sinn með norðan skipum
uppá sitt mál við Biörnn Pálsson er hann leinge við hann
átt hafðe, á sama skipe silgde og Guðmundur Sveinsson

á Alptamýri.

a) Einar Torfason átti Ragnheiði, systur Magnúsar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0180.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free