- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
302

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

296

UM SKATTBÆNDATA L 1311. 302

Flutt____ 640

strandarsísla vestan Þorskafjarðar, Isafjarðarsísla og
Strandasísla. Þar teljast skattbændur »cc. oc.

nivtiger» =.................................... 330

Samtals milli Langár og Hrútafjarðarár. . .. 970

Skattbændatalið, sem áður var fundið i öllum
fjórðung-num var 1100. Vantar þá 130 mans á, að skattbændatalan
i takmarkinu milli Langár og Hrútafjarðarár nái þessari tölu,
og ætti þá eftir þvi 130 skattbændur að hafa verið í þeirri
sneið Borgarfjarðar, sem í fjórðungnum liggur, eða i
tak-markinu milli Hvitár og Langár. Virðist sú tala vera mjög
sennileg.

Loks hverfum vjer þá að Borgarfirði. Þar telur
skráin, milli Botnsár og Langár:

»halft þridia .c. manna« =........... 300 skattbændur.

Aður var fundið, að skattbændatalan
milli Langár og Hvítár mundi hafaverið... 130 —

Sje sú tala dregin frá samtölu bænda í
öllu hjeraðinu verða eftir. ................ 170 skattbændur

og ættu þá eftir þvi 170 bændur að hafa verið i skatti
sunn-an Hvítár, milli hennar og Botnsár, eða í því hjeraði, sem
nú nefnist Borgarfjarðarsisla. Virðist þessi tala mjög nærri
sanni. Hlutfallið milli skattbændanna í norðurpartinum (milli
Hvitár og Langár) og suðurpartinum (milli Botnsár og Hvítár)
verður sem 130:170, og kemur það allvel heim við
fólks-megnið i þessum sveitum nú á dögum, þegar
Akraness-kauptún er frá talið1). Alt virðist því mæla með, að hjer
sjeu fundnar hinar rjettu tölur firir þessi takmörk.

Áður fengum vjer út, aö skattbændur i Borgarfirði sunn-

Eftir manntalinu 1901 bjuggu 1143 menn milli Iívítár og Langár,
enn 1773 milli Botnsár og Hvítár, að Akranesskauptúni frá skildu.
Til samanburðar má og geta Jpess, að eftir jarðatali Joluisens
390,—391. bis. var dírleiki jarða milli Hvitár og Langár 2406’/2
bundrað, enn milli Botnsár og Hvítár 3963 liundruð, hvorttveggja
að fornu mati.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0314.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free