- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
428

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

428

bæjanöfn á íslandi. 414

Torfabúð X.
Yaldabúð X.
Þórðarbúð X.
Þorgeirsbúð X.

Skáldabúðir V.
Skallabúð XV.

Skallabúðir X.
Sútarabúðir XIII.

Hlöðkubúð XVII.

Snoppubúð X.

Við þessi nöfn er annars lítið að athuga; þau skýra sig
allflest sjálf. Seglbúöir í Vestur-Skaft. eru svo nefndar í
jarða-bókunum, en það nafn er eflaust afbakað úr Sel-, í brjefi 1843
(DI II), af sel, og ætti þá að standa á eftir Kallsárbúð (sbr.
bæjarnafnið Sel í sama brjefi). Hvort SJcálda- og Skalla- sjeu
eiginnöfn, eða viðurnefni, verður auðvitað ekki sagt.
Sútara-lúðir (»örnefni« AM, »hjáleiga« 1861; ekki nefndar í J) er
ein-kennilegt nafn og sýnir tilveru skinnaverkunar á fyrri öldum,
löngu fyrir daga Arna. HlöðJcu- gæti verið gælunafn af
Hlað-gerður. Snoppu- gæti verið viðurnefni kvennmanns; en það
getur líka ve’ið tekið eftir landslagi.

Þetta fleirtöluorð er, eins og minst var á, lángtíðast frá
landnámstíð í bæjanöfnum; merkingin er ljós (rótin í orðinu
s. s. í að standa\ blettur þar sem eitthvað stendur, er að
staðaldri?). Um íslensku staðanöfnin gildir alveg hið sama
sem Rygh segir um hin norrænu: »aldrei ósamsett, heldur
aðeins höfð sem viðliður . . . Orsökin til þess að fleirtalan er
ætíð höfð, er enn þá ófundin«. Geta mætti þess til, að
fleir-talan ætti við sundurlausa byggíngu, þ. e. greiníngu hinna
einstöku húsa, er þó öll heyrðu saman og voru eins manns
eign; gat þá verið nokkuð lángt bil á milli. Telur Rygh að
þetta nafn sje ekki miklu eldra en vikíngaöldin, en
ómögu-legt er að segja, hvað gamalt það er. Líklegt þykir mjer að
það sje töluvert eldra en frá því um 800 t. d., á Hjaltlandi
er nafnið titt. I Danmörku er sted (eldra statli eða liklega
stathœ[r], sbr. Hringstaðir, nú Ringsted osfrv.) altítt um alt
land, í Sviþjóð sömuleiðis. Fyrri liðurinn er nær þvi ætíð
mannsnafn; og svo er það og með íslensku nöfnin, er nú
skulu talin:

staðir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0440.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free