- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
443

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslandi.

443

(= kúka), og er því eflaust viðurnefni. — Kussungs-: mun
vera s. s. Kúsveins- hjá AM, og er það nær því rjetta og
eldra, sem er Kursveins- (DI II. V), hvernig sem það er að
skýra (Kur- e. Kúr-?). — LambleiTcs-: er undarlegt nafn og
er eflaust afbakað úr Lambablilca- sem stendur í DI III, sbr.
Blikastaðir-, blilá og (aukið) lambabliki hefur verið viðurnefni.
Lambablik- stendur í DI IV. VI. — Læknis- er liklega rjett
(sbr. Legnes- DI V). — Meiða-: þekkist ekki sem mannsnafn
(en gæti hugsast, sbr. Vil-meiðr); AM segir, að >gamlir menn
kalli Meiriða-« og hefur sjálfur myndina Meiðar- (= DI II), í
J er Meiriðar- tilfært sem v.l. Eftir þessu er valla efamál
að Meiða- er afbökun eða samdráttur úr Meiríðar- og að
þetta er kvennm.nafn, en þó valla i sinni rjettu mynd, sem
að likindum var Mýríðr; kemur það fyrir í Skáldhelgarímum
sem nafn á kvennveru. — Mjölbrigða-: AM hefur
Mzelbreiðar-(1861: Melbreið alveg heimildarlaust); myndin er víst rjett;
nafnið er írskt: MeTbrigði (= Maelbrigdhe), sem vel gatorðið:
Mjöl-. — Kauðs- XV er nú framborið Buss- *); þetta er
skrif-aö i J ránglega liút-; AM segir og, að ssumir skrifi Rauðs-«.
Rifkels- (nú víst alment framborið Bikkils-), eldra er:
Hrip-kels- (Ljósv.), og hefur þá hjer h snemma horfið úr framburði.
— Saurs-: líklega rjettara en Surts- (v.l. J) í XX. — Sel-: af
mannsn. selr (viðurnefni); Selstaðir \ VI er ef til vill ekki
al-veg áreiðanlegt, þar eð hjer finst v.l.-staðna, þ. e. af selstaða;
i X er nafnið leitt út af Selstaðagróf \ DI III. —
Sigmundar-VII hjetu fyrst (eftir L) Stafngríms- (og það stendur i Þhreð);
1 Egilss. segir að bærinn heiti »nú at Haugum«. — Slceggja-:
fyrir þetta nafn i Torfustaðahreppi hefur AM Skegghalds- e.
Skeggvalds-, og bendir það á annan uppruna, og styðst það
við ritháttinn Skeggalldz- DI III, en skegghaldr e. -valdr er
ekki sennilegt; það er valla vafamál að maðurinn hefur
heit-iö eða verið kallaður slceggkall; eignarfall af þessu skeggkalls
Waut einmitt að verða skeggalls. — Skotta-: eldra var
Skopta-(DI I, sbr. skott f. skopt). — Skyldebrands- (skallabrands- J er
rángt) sýnist vera afbakað hvað fyrri hlutann: skylde- snertir
°g í DIIX (627) er nafnið ritað Skellu-. — Slítanda-: svo AM
°g DI II (af mannsn. Slítandi); þetta hefur aflagast í
Slit-vinda-, sem J og 1861 hafa. — Sléttubjarnar-: liklegast er

’) Eftir skýrslu Sig. stúd. Guðmundssonar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0455.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free