- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
457

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslandi.

457

Mölsaf mölur = melíluga? (viðurnefni?). — Snjót-: hvað
merkir það? er það afbakað úr Snjólfs-?

kot.

Jeg vík frá meginreglu þeirri, er annars er fylgt h.jer i
þessari ritgjörð, og læt mjer nægja með að gefa yfirlit yfir
«kotin» eftir þeim heimildum sem jeg hef notað. Jeg er í
engum vafa um, að þau eru nú miklu fleiri en jeg hef svo
að segja handsamað. Lángflest af þeim eru kölluð eftir þeim
bæjum, sem þau heyra til (svo sem AJcrakot, ÁrkvarnarJcot,
Arnarstaðalcot, Ártúnalcot osfrv., osfrv.) eða staðnum, sem þau
standa (eða stóðu) á eða við (KlettaJcot, MýraJcot osfrv.), eða
eftir afstöðu (ekki svo mörg, svo sem AusturJcot, VesturJcot,
NorðurJcot, SuðurJcot, SyðstaJcot, Efra-, EfstaJcot, Neðra-,
Neðsta-Jcot, MiðJcot, Ytra-, Ystalcot, FremriJcot, ÚtJcot, UppJcot, HáJcot
(Háa-). Tóm i>Koti. (auðkenníngarlaust) eru og nokkur til.
Forliðurinn er oftast bæjarnafn (sem annars er nefnt í
þess-ari ritgjörð) eða staðarnafn á víðum vángi (heiði, fell, á og
þvi um líkt). Eftir aldri er FornaJcot, NýjaJcot, eftir stærð
LitlaJcot.

Þar næst eru þau kölluð eftir mönnum og konum, og
eru þau nöfn flest alkunnug; einstöku sjaldgæf nöfn hittast
(Bolli, ef það er mannsnafn í BollaJcot, Brandi[9), Finni,
Sreinn, Húni(?), ísólfur, SJcalli (viðurnefni?), Slcamtnbeinn).
Merkilegt er — og sýnir það einmitt hinn únga uppruna
sumra kotanna — hvað oft kemur fyrir gælunafn
(smala-nöfn? eða vinnumannanöfn?), svo sem ÁsaJcot, Bangsalcot(?),
BeggaJcot, EyvaJcot, FúsaJcot. GeiraJcot, GvendarJcot, MunclaJcot,
-RúnJcaJcot, Simbakot, TobbaJcot, TumaJcot, VaUaJcol; eitt heitir
Jóns Snorrasonar kot. Allmörg (ýngri) nöfn, sem sjaldan eru
höfö annars, finnast hjer (Páll, Pjetur, Símon, Stefán, piðrik).
Svo er BartaJcot (barti = bartsJceri?). Eftir kvennmönnum
eru nefnd BjargarJcot, GróuJcot, IJaUóUukot, Helgulcot,
Odd-nýjarJcot, SolveigarJcot, VilborgarJcot, póruliot; með
gælunöfn-Um: DísuJcot, GudduJcot, lmbuJcot, Leifulcot, Lölu/cot; einstætt
er Ambáttarlcot (eitt af þeim elstu?).

Svo eru enn nokkur sem ekki verða heimfærð til neins
af þeim flokkum sem taldir voru, og skulu þau talin blátt
áfram:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0469.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free