- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
459

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslandi.

459

Sauðaneslcot e. Litla Sauðanes, Sigríðarstaðalcot e.
Guðleifs-staðir, Snorralcot e. BlómsturveTlir (VI), Stefánslcot e. Vesturhús,
SJcriðukot e. Shúlakot, Steinalcot e. Syðra Múlalcot, Suðurlcot e.
Vallnalcot (VII), SuðurTcot e. Suðurhús (VI), Sveinslcot e.
Fáls-Jcot (XVI), Svínadalslcot e. Svínadalssel, TannaJcot e. Grjóthóll,
TjarnaJcot e. Tjarnagerði (XVI), TjarnarJcot e. Tobbabœr e.
Efra Víti (VII), TraðarJcot e. Móar, TunguJcot e. Vaglagerði
(XVI), UrðarJcot e. GUra, VaðJcot e. Vað, VallnaJcot e.
Búðar-hufði, VatsJcot e. Völlur (V), VeggjaJcot e. Smiðjuhólsveggir,
þiðrilcsJcot e. piðriJcshús, porvaldarJcot e. HjarðarJiolt,
pverár-Jcot »áður kölluð« pverá, SyðraJcot — YtraJcot, eldra
SJcáld-staðir.

Það er mart einkennilegt og lærdómsríkt i þessum
nöfn-um. }?að er oft sem maður sjái, hvernig kot eru til orðin úr
»seljum«, »gerðum«, og er það þá upphefð að komast upp í
kota-flokkinn; hins vegar sjest og, hvernig bæjir (jafnvel bæjir
sem hafa heitið -staðir) fá kotaheiti, og er það auðsæ
aftur-för eða niðurlægíng. Mjer er nær að halda, að hjer sje efni
í heilmikla kotasögu, en hún verður ekki sögð i þessu máli,
og væri vel, ef einhver, sem tóm hefði og gaman af þess
konar rannsókn — enda er hún og nytsöm til fróðleiks um
sögu landsins —, vildi taka sig til og rannsaka alt þetta efni
til hlítar. 3?að mundi launa sig. Jeg vil og benda á aðra
rannsókn og hun er sú að komast fyrir, í hverjum sýslum
eða hjeruðum kotin eru flest eða elst. Jeg gæti gefið yfirlit
yfir nöfnin sem jeg hef safnað, en mjer er grunur á, að kotin
sJeu enn fleiri, og ýngri en heimildir minar, og þyrfti það alt
aö takast fyrir í einni heild.

stofa

kemur aðeins fyrir í hinu únga nafni: Loðvíksstofa VI, og er
sömu merkíngar og hús i eintölu, skeytt aftan við mannsnafn.

skáli.

Orðið merkir ekki annað en eitt hús sjerstakt, eða eitt
herbergi á bæ með ákveðnum tilgángi. Oft er skáli haft um
hus, sem byggð eru og ætlast til að standi skamman tíma
eða til bráðabirgða. ]?að eru ekki ýkjamörg nöfn, er hjer

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0471.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free