- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
463

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslandi.

463

Guttatóttir IV.
Hávarstóttir VII (Fóstb).
Haldórstóttir IX.
Hrafntóttir (Hrafns- L) IV. V.
Káratóttir XVI.
Krummatóttir IV.
Magnúsartóttir XVII.
Snorratóttir IX (Fóstb).
Sveinstóttir XIII (2).
Varóatóttir XVI.
Vifilstóttir XI.

Auðartóttir XI (L).

Fjörleifartóttir XVIII (Reyk-

dæla).
Gunnutóttir XV.
Mariutóttir XVIII (DI III).
Möngutóttir II (DI II; -tættr).

VI. XIV.
Settutóttir XVI.
Siggutóttir XVI.
Sölkutóttir (e. Salgerður) II

(Safn IV).
Þórutóttir (AM =Þórutótt) IV.

X (L).
Þórunnartóttir XI (L).

Öll þessi nöfn eru auðskilin, nema Eenslutóít (f. liensli- ?).
— Byrgis- er auðvitað tvírætt (af Byrgir eða byrgi). —
Krumma-: viðurnefni. — Fleirtölumyndin -tœttur, sem nú
sýnist svo almenn, kemur aldrei fyrir (því að -tættur í DI II
er frá siðustu timum svo að segja). Flest þessara nafna
koma fyrir í Árness-, Bángárv. (um 20) og í Skagaf. og Húnav.
(hjerumbil jafnmörg), en engin koma fyrir i Austur-Skaft.,
Vestm., Borg. og Múlasýslum.

rúst.

Þetta orð (= tótt i ýngri merkingunni) kemur aðeins
’Vrir í Grænarúst VII.

tröð.

Orðið merkir annaðhvort girt, (af fjenaði) troðið svæði
götu með veggjum báðumegin, einkum heim að bæjum
(°g þá mest í flt.). Nöfn:

Eint. Tröð IV (e. Jónshjáleiga).
VI. IX. X (3; l) innri —
ytri e. minni — stærri
AM). XIII (3).
FU. Traðir IX. X. XI. XII (2).
XIII (2). XIV.

Akrtraðir X.

Lækjartröð (e. Litli Lækr) XIII.
Sjóartröð X.

Álfatraðir XI.
Fagratröð XIII.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0475.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free