- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
468

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

468

bæjanöfn á íslandi. 414

Flaufagerði XXI.
Harðmagagerði XVII.
Hlaupandagerði XX.
Hnífilgerði XV.
Hriflugerði (»nú alm. Hrifla«

AM) XVIII.
Krákugerði XVI.
Kringlugerði XVI (e. Forni-

stekkr). XVII (2).
Kringugerði XIX.
Krossgerði XXI.
Lásgerði (Láfs- AM, J) XVIII.
Náðagerði XVII.
Patrans (e. Parons-) gerði XVI.
Rófugerði XVIII (e. Kirkju-

bær). XVI (2; J) e.
Pverár-gerði).
Samkomugerði XVII.
Skálpagerði (e. Skála- AM)

XVII.
Skiptigerði XVII.
Skollagerði (= Veisusel) XVIII.
Skrafsagerði IV.
Stigagerði XVII.
Spónsgerði (e. Skúms- AM)
XVII.

Vælugerði (Væli- AM) V.
Þrætugerði XV. XVI.

Önundargirði XIII.

Nöfnin skýra sig yfir höfuð sjálf og þarf litils við. Helst
eru nokkur nöfn »eftir tilgángi«, er þurfa athugasemdar.
Galta-gerði gæti líka komið af mannsnafninu Galti. —
Hest-gerði er líklega rángt og Heggsgerði rjett og er þá af
manns-nafni leitt. — Kolgerði: Kolsgerði er líklega rjettara, og þá af
mannsnafni dregið. — Korn- er eflaust rjettara en Kot-, sem
í rauninni þarf ekki að vera annað en framburður á Korn-.

— Báða-\ mjög sennileg er skoðun B. M. Olsens, að
ráða-sje af ráði = göltur. — Aita-, er valla annað en mannsnafn
(gælunafn eða viðurnefni). — J’ókul- ætti heldur að vera
J’ók-uls-, en sbr. Kol- (f. Kols-). — Snorra-: líklega er Snoru- ekki
annað en latmæli. — íra- getur bæði komið af írar og mannsn.
tri (sem þá er = írlendíngur). — Hvað »Ymisleg nöfn« snertir
er oft vant að skýra þau: Bárusgerði er eflaust næst því rjetta
(af Bárekrl). — Blœnls- er afbakað úr Blakksgerði, sjá Svarfd.,
og er það upphaflega myndin (líklega af Blakkr, mannsn.).

— Lá.s-: líklega er Láfs- rjettara, = Láfa, af Óláfr. —
Fatr-ans- e. Parons- kann jeg ekkert um að segja (f. patróns?). —
Skálpa-, Skála- er vafalaust rángt fyrir Stálpa-, sem kemur
fyrir í DI II. — Vœlu- kemur fyrir í Landn. og er þar nefnt
Vœlu- í öðru, Væli (Veli-) í hinu hdr. — Sum af þeim
nöfn-um, sem eru hjer forliður, eru vafalaust viðurnefni.

Það er eptirtektavert, hvernig nöfn þessi skipast eftir
hjeruðum. Lángflest eru þau í Eyjaf., Skagaf. og Suður-fing.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0480.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free