- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
470

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

470

bæjanöfn á íslandi. 414

eftir tilgángi:
Geldnautatún IV.
Hrútatún VII.

eftir mönnum:
Eysteinstún (e. Geira-) VI.
Hallstún IV.

Hanatún (yngra -staðir; =

Marbæli) XVII.
Sigvatstún (e. Nauðverja) VI.
Steinstún XIV.

Krákutún XIV (2).
Kötlutún IX.
Skáldkonutún XIII.

eftir ýmsu:
Fragatún XIV (J).
Húnatún (e. Hún-) XIII.
Hvasstún IV (sbr. DI II).
Sigtún XVII.

Hvort Eif- eða Víg- er rjettara, get jeg ekki skorið úr;
hvorugt finst i DI. — Fragalún, sem aðeins finst í J, er
næsta tortryggilegt nafn og er víst afbakað. — Sigtún er
efalaust heitið eftir Sigtúnum í Svíþjóð; það er fleirtöluorð,
eins og »Sigtúnaland« sýnir (DI III) og ekki síður »Sigtúnir«
(DI V), það er hin forna og eiginlega mynd.

í Rángárv. eru flest þessara nafna (um 14), þar næst í
Strandas., um 9, og nær jafnmörg í Gullbr.-Kjós. og ísafj., i
Arness. 6, þaðan af færri í hinum; en í Vestur-Skaft. og
Norður-ÍÞíng. ekkert.

völlur.

Merkíng orðsins er nú sama sem í tún; þó er orðið
oft haft sjerstaklega um sljettan (sljettaðan) part af túninu.
Nöfnin eru þessi:

Eint.
Vollr IV.

Völlr (e. Vatskot) V.

eftir legu og bæjum:
Árvöllr VI.
Austrvöllr VI.
Bakkavöllr IV.
Brekkuvöllr XII.
Efrivöllr V.

Eyjavöllr XI.
Fossvöllr (L; -vellir) XX.
Gilsárvöllr XX.
Grændalsvöllr V.
Hryggvöllr IV (J).
Kotvöllr IV.

Krókvöllr II (Safn IV). IV. VI
(Króks- 1861; ekki í
AM)-Selvöllr X.
Syðrivöllr V.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0482.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free