- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
482

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

482

bæjanöfn á íslandi. 414

Hlíöarhagi XVII.
Klifshagi XIX.
Sandfellshagi XIX.
Selhagi XV.
Skorhagi VI.
Tunghagi XXI.

eftir notkun:
Hjarðarhagi XX.
Hrosshagi V.
Kálfhagi V.

Lambhagi IV. V (2). VI (2).
VII (2; litli — stóri).

Sauðhagi XXI.
Svinhagi IV.

eftir bæ:
Ketilhúshagi IV.

eftir mönnum:
Guttormshagi IV.
Þjóðólfshagi IV.

Fornhagi XVII.

Dunhagi (litli — stóri) XVII.

Á undan h var hljóðstöfum oft hætt við að hverfa í
framburði, t. d. í Túnghagi f. Túngu-, Sanð- f. Sanða- o. fl.
Takandi er eftir þvi, hve oft Lambhagi kemur fyrir. Annars
er ekkert um þessi nöfn að athuga. Þau hittast flest i
sljett-lendum hjeruðum, Ráng., Árness. (rúm 10 í báðum), Gullbr.,
Kjós. og Eyjaf. (um 8 í báðum), og þaðan af færri í
hinuin-í Snæf., ísafj., Strand., Skaftafellssýslunum ekkert.

þúfa, Jiýli.

púfa vita allir hvað er; í bæjanöfnum rnun það merkja
nokkuð líkt og hól eða hæð. í Norvegi er orðið haft um
hæðir og fell (fjallatinda), líklega helst eins og þústmynduð.
Mig brestur þekkingu um hina einstöku staði. Nöfnin eru:

Eint. Þúfa IV (2). V. VI. IX Mörþúfur V.

(litla—stóra). XI(AM,J, Valþúfa sjá Þúfa XI.
DIIII, en Valþúfa 1861). Skinnþúfa XI. XVI.
XIII. XVIII.

Þýfi XIX. XX.
Flt. Þúfur XIII. XVI. Músaþýfi XV.

pýft merkir efalaúst sama sem þúfnafjöldi i túni í
vana-legri merkingu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0494.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free