- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
488

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

488

bæjanöfn á íslandi. 414

Fljóts-: Fjósa- hjá J er vafalaust augnabliksritvilla, en
ailóheppileg. — Kárdals- er rjettara en Kálfs-, sbr. DI III
(Kalf- IV), — SMla-: svo DI V—VII. — Grísa- f. Grísar-.
— Marteins-: nafnið ber það með sjer, að það er valla mjög
gamalt; eldra nafnið var aðeins Túnga\ síðar hefur bærinn
fengið annað (merkilegt) nafn: Sóttartúnga, en Marteini var
kirkjan þar helguð, og þar af nafnið (sbr. »Marteinskirkja í
Sóttartúngu« DI III. IV). — Dagverðar-: Diguls- eða
Digurs-er valla annað en afbökun. — Miðnes-: vafalaust er þetta
rjetta myndin, sbr. Miðjanes í sömu sveit; úr miðnes varð
mines, munis í framburði, og svo var þetta ránglega skýrt
sem munaðs (-ar).

Annars er um þessar »-túngur« margar það að segja, að
þær hafa frá upphafi aðeins heitið svo (Túnga), en svo hefur
síðar forlið verið skotið framan við til greiníngar og skýríngar, —
eins og líka sjá má af því, sem tilfært er, og svo sem registrin
við DI sýna Ijóslega; en hjer er engin þörf á að fara frekar út í
hvert einstakt nafn að því er þetta snertir. Nöfnin eru flest
i Mýras., Húnavs. og Arness. (um 10 og vel það í hverri), í
Ráng. (um 8), og svo færri og dreift í hinum.

tángi

merkir landrima út i vatn, og oft ysta (mjósta) partinn af
nesi. Nöfn:

Tángi IX (2). X. XI.

Grjóteyrartángi VII (J).
Hjallatángi X.

Skálatángi (e. Staðar- AM)
VII.

Stekkjartángi X.
Flóðatángi (Flóa- AM) IX.

Um þau er ekkert að athuga; Ftía- lítur út fyrir að vera
rjettara en Flóða-\ ekki i DI.

oddi

líkrar merkíngar og tángi; t. d. haft um mjósta partinn af
túngu (sbr. þar). Nöfn:

Eint. Oddi I. IV. XX.
Flt. Oddar II.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0500.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free