- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
493

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslan’di.

493

Asbjarnarnes XV.
Asmundarnes XIV.
Bauganes XVII.
Bjarnanes I. XIII. XIV (Bjarn-

ar- J).
Brjámsnes XVIII.
Broddanes XIV.
Böðvarsnes XVIII.
Einarsnes IX. XV.
Grímsnes XVIII.
Gufunes VI.
Gvöndarnes XXI.
Hallsteinsnes XII.
Hærukollsnes XXI.
Höskuldsnes (»alm. Nes« AM)

XIX.
Jónsnes X.
Káranes VI.
Kristnes XVII (2).
Oddageirsnes VI.
Tannanes XIII.

Gróunes XII.
Þuriðarnes XVIII.

eftir ýmislegu:
Dagverðarnes IV
(Dögurðar-AM). VII (=Digra- AM). XI.

Draugsnes XIV.
Ferjunes V.
Frakkanes XI.
Gambranes IV.
Glettinganes XX.
Hliðsnes VI.
Hnúðnes XVI (DI II).
Kaldaðarnes V. XIV (sjá Kald-

rana-).
Kambsnes XI. XIII.
Katanes IV (L). VII.
Kjalarnes (e. Nes) VI.
Knararnes VI (minna — stóra,

litla AM, stærra J). IX.
Kolvíðarnes IX.
Kórunes IX.
Munaðarnes IX. XIV.
Næfranes XIII.
Siglunes XII. XVII.
Skildinganes VI (og Litla S.

AM).
Snóksnes V.
Snotrunes XX.
Stafnes VI.

Stangarnes (e. Stöng) V.
Vaðnes V.
Vattarnes XII. XXI.
Villinganes XVI.

Flt.-myndin Nesjar er í samræmi við svo mörg önnur
þess kyns og finst líka i Noregi. — Bítarnes: rjetta myndin
Hitárnes, en hin fyrri er nú svo tíð, að best er að halda
henni. — Kaldrana-: mynd AM er efalaust rjett: Kaldaðar-,
sbr. DI II. III, þar er nafnið ritað Kalld- og Kall-. Þetta
nafn er haldið dregið af ferju (stað, sem kallað var frá
á ferju hinumegin — fjarðar eða fljóts —, sbr. Ferjunes). —
Laxa- og Svina- hjá AM eru eflaust dæmi þess, hvernig
mið-samstöfur veikjast (breytast við áherslu-veiklun). — Digra-.
svo DI IV. VII, og er það ef til vill rjettara. — Hrís- II:
Hrífu- er hið rjetta, sbr. DI II. — Sölva-: eða mannsn. Sölvi?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0505.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free