- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
496

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

496

bæjanöfn á íslandi. 414

strönd

likrar merkingar og bakki, en ekki haft nema um »strönd«
við sjó og vötn (t. d. við Mývatn). Nöfn:

Strönd IV (3; ») Efri — syðri
AM, sbr. Strandir báðar L)..
V. XXI.
Litla-Strönd (Litlu-AM) XVIII.
Geiteyjarströnd (e. Geitreiðar-

AM) XVIII.
Hjalmarströnd XX.

Hofströnd XX.
Höfðaströnd XIII.
Kálfaströnd XVIII.
Kotströnd V.
Langanesströnd XX.
Sveinströnd XVIII.
Hrakströnd XVIII (DI IV).

Geiteyjar- er hið eina rjetta; Geitreiðar- er ljóst dæmi
afbökunar.

jaðarr

merkir rönd yst á einhverju. Fátítt nafn:

Jaðar IV. V (»partur úr Túngufeilic AM). VII. XV. XVI
(2; *) >öðru nafni Víti« AM).

2.

í þessum flokki skulu taiin nöfn, er dregin eru af ám og
vötnum, vætu, og því öllu sem þar á skylt við eða stendur í
sambandi þar við (t. d. brú og ferja; ey, hólmi osfrv.).

á.

Almennasta orðið um rennandi vatn, sem ekki er altoí
breitt eða vatnsmikið (fljót) eða altof litið (mjór farvegur,
litið vatn; lækur). Nöfn eru þessi og eru þau auðvitað
minst-ur hluti þeirra áa, sem til eru á landinu, og eru þau því lítils
virði, er um sjálf áanöfnin er að ræða í heild sinni:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0508.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free