- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
509

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslan’di.

509

kelda.

Þetta orð merkir upphaflega »uppsprettu«, »lind«, og er
sú merkíng orðsins i nafninu Keldur (IV) að minsta kosti og
hefur bærinn dregið nafn af hinum unaðslegu lækjum og
upp-sprettum sem þar eru; sbr. og ölkelda. Síðar hefur orðið
fengið lakari þýðinguna, sem nú er einhöfð: löng veita (renna)
— grasrótarlaus og fúin — í mýri. Nöfnin eru:

Eint. Kelda XIII=Jökulkelda.

(= Keldur DI VI).
Flt. Keldur II (e. Loðinsvíkr,
Safn IV). IV. VI. XVI.
Beinakelda XV.
Gullkelda XV.

Jökulkelda sjá Kelda.
Márskelda (Más- AM) XI.
Reyniskelda XI.
Öfugskelda VI.
Ölkelda X.

Öxnakelda X (efri — neðri).

Más- er upphaflegra en Múrs-, mn. — Öfugs- af
»Öfug-ur«, viðurnefni, liklegast.

brunnur.

Aðeins einu sinni í flt: Rrunnar I.
iða

hringstraumur í á, aðeins einu sinni: Iða V.

depili

er sett hjer, þótt ekki sje ljóst, hver merkíng orðsins sje. í
fornu máli var til dapi, = pollur (t. d. í götu); þar af var
myndað smækkunarnafnið depill. Kemur aðeins fyrir i flt.:
Deplar XVI.

fjörður.

Um þessi nöfn þarf eigi lángt mál. Þau eru alkunn og
þurfa eigi skýringar. Einkennilegt. er það, að aðeins nafnið
Fj’órður hittist (5 sinnum), þótt fjarðarnafnið sjálft sje lengra

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0521.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free