- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
518

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

518 bæjanöfn á íslandi. 414

Nafniö heföi rjettast verið að setja við hliðina á orðinu
»grandi«.

3.

I þessum flokki eru þau nöfn, er tákna dældir og lautir
í jörðinni og það sem myndar þær (barmarnir, síðurnar). Þar
er fyrst orðið hið almennasta:

dalur

er engrar frekari skýringar þarf. Eins og við er að búast, eru
hjer mörg nöfn. Að upphafi nam einn maður dal og reisti
þar bæ sinn og kallaði »í . . . dal«; færðist svo nafnið yfir
á bæjinn sjálfan. Nöfn eru þessi:

Eint. Dalr II. IX.

Flt. Dalir III. XX. XXI (3).

Dalsdalr XIII.

eftir legu og þvi sem heyrir

dalnum til:
Árdalr VII.

Engidalr IV. XIII. XVI. XVII.

XVIII.
Eydalir sjá Heydalir.
Eyrardalr XIII.
Fannardalr XXI.
Fljótsdalr IV.
Forsæludalr XV.
Fossárdalr X. XXI.
Gjálfrárdalr XIII.
Grafardalr VII (2).
Grenjadalr IX.
Hafnardalr XIII.
Helludalr V. X.
Heraðsdalr XVI.
Hitardalr IX.

Hraundalr IX (2; x) ytri). XII.
Hvammsdalr XI.
Hvarfsdalr XI.
Höfðadalr XII.

Kálfárdalr XV (Kálfa- AM).
XVI.

Keldudalr II. XVI.
Laxárdalr V. X. XIV. XIX (e.

Dalr AM).
Lækjardalr XV (efri, eldra

Keldu-, — neðri) XIX.
Mýrdalr IX (»alment kallaður

Mý-« AM).
Myrkárdalr XVII.
Nesdalr XII.
Selárdalr XI. XII. XIII.
Skammárdalr (svo J; Skammi-

1861) II.
Skaptárdalr II.
Skardalr XVII.
Stapadalr XIII.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0530.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free