- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
526

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

526

bæjanöfn á íslandi. 414

prömur (nú Þröm) finst DI III (ritað prcmr eftir
þágu-falii: Þremi; »fyrir Þremi»), IV (hjer og »með Þremií), V
(»frá Þremi»; »þraum« s. 502 er tvírætt, en er líklega
þol-fall). — Gílþröm finst ekki í DI.

gil.

Djúpur ár- eða iækjar-farvegur, helst þar sem klettar eða
grjöt er beggja vegna. Nöfn eru allmörg:

Eint. Gil XIII. XV (2; l)
fremsta — yzta). XVI
(2). XVII (2; x) syðra —
ytra). XVIII. XX.
Flt. Giljar II. IV (Giljur AM).
VII. XVI.

eftir legu:
Grafargil XIII.
Grófargil XVI.
Miðgil XV.
Öldugil XIII.

eftir fuglum, dýrum:
Gæsagil XX.
Haukagil IX. XV.
Hrafnagil XVI (2; x) e. Grjót-

stekkr). XVII (2).
Geitagil XII. XV (DI II).
Hafragil XI (L). XVI.
Kúgil XVII.

eftir mönnum:
Bjarnargil XVI.
Grímsgil VII (L).
Rauðsgil VII.
Þrándargil XI.

eftir eðli og útliti:
Mógil XVIII (2).
Sandgil IV.

Skörðugil XVI (syðra — ytra).
Svartagii V. IX.
Sviðgil XIII.

eftir ýmislegu:
Brandagil XV.
Brunngil XIV.

Einfætugil (svo AM, J;
Ein-fætlings- sem v.l. 1861) XIV.
Kolugil XV.
Merkigil XVI. XVII.
Úfagil (»alm. kallað Ooa-« AM;
Úlfa- 1861) XV.

Fleirtalan af þessu orði er, eins og við var að búast,
Giljar (oft vist karlkent) og jafnvel Giljur (sem bendir á
kvennkyn). Giljar i II sýnast áður að hafa heitið Geilar, sbr.
DI II. — Geitagil (XV) kvað nú vera nefnt »Geitatóttir«. —
Brandagil: gæti verið af mn. Brandi. — Einfœtu-: svo og
DI III. IV. — Kolu-: af lcola, ærheiti? — Úfa–. er merkilegt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0538.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free