- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
529

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslan’di.

29

eftir ýmislegu :
Auðbrekka XVII.
Bjallabrekka IV (L).
Haukabrekka X.
Jartegnabrekka XVII.

Eins og viðar getur sami bærinn verið nefndur »Brekka«
eða þetta orð með forlið. Brekkur (IV): einn af þessum
bæj-um er i Egilss. nefndur »undir Brekkum«, sbr. »undir
Ein-búabrekku(m)« sst. — Busta-: svo AM, J; Bustar- er í 1861;
ef það er rjett, sem ekki er ólíklegt, þá er r sem oftar hjer
fallið úr í framburði. I DI finst nafnið ekki. — Gils-: þetta
nafn er afbakað úr Geirs-, sem finst í DI II. III. IV. —
Hauga-: AM hefur Hauka- sem eða-mynd, báðar myndir i
1861 (J aðeins Hauga-); nafnið finst ekki i DI.— Furu: eftir
ánni »Furu«. — Skála-: fmst ekki i DI; en i Landn. er
nafn-ið: -breklca og mun það því hið upphaflega, og svo er
bær-inn kallaður nú. — Fagra- (XV) kallar AM »örnefni«, =
Tjarnargerði, sem J nefnir við 353 (Tjörn). — Korn- : eldri
mynd nafnsins á bænum i IV var vist liot-, svo i DI II. III.
IV. V. — Karls-: finst ekki í DI eða AM. - Klaufa- : i Svarfd.
bæöi i eint. og flt.; i DI VI er eint., og má vera að það sje
eldri myndin. — Steina-: í AM á eftir 256 (Miðhraun); hin 3
nöfnin Suðurhús, Kothús, Hjarðarféllskot (það telur J til 254).

Bjalla-: siðar Þrasastaðir, segir Landn..; merking orðsins
er óljös, (plöntuheiti?, eða viðurn.? af sama stofni og bella).

Ulíð

er meiri um sig en brekka, bæði á lengd og hæð (sbr. orð
sem »fjallshlíð«). Nöfn:

Hlíð -I. II. IV. V(4). VI. X(efri).
XI. XII (sbr. Moshlið). XIII
(2; *) meiri — minni). XIV
(2). XV (2, sbr. Huppahlið).
XIX (»Ldn. kallar
Bratta-hlið« AM). XX (fremri —
ytri).

Steinabrekka (3 önnur n. AM)
IX.

Tumabrekka XVI.
í*orgeirsbrekka XVI.
Arnbjargarbrekka (= Stóra B.)
XVII.

eftir legu og bæjum:
Bjarnarstaðahlið XVI.
Bólstaðarhlíð XV.
Engihlið XV.
Hallkelsstaðahlíð IX.
Hvassárhlið (= Hliðarkot) IX.
Reykjahlíð XVIII.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0541.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free