- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
531

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslandi.

531

bard, barði (leitt af »barð«)
merkir afhallandi brún i brekklendi, gróðurlitið. Nöfn eru:

Barð XVI. XVII. XIX. XX. Klasbarði IV (eystri — vestri).
Svalbarð XVIII. XIX. Svalbarði VI. XI. XII.

Fyrirbarð XVI.

Klas-: Klasbarð heitir bærinn í DI II, en -barði DI IV;
hvað fyrri liðurinn merkir er óvist. Björn Halldórsson hefur
»klas« og «klasbarði», hvorttveggja í merkíngunni »cento«,
það er: leppatjasl; vera má að átt sje við órækt eða
órækt-arjurtir á staðnum.

Iióll. eldra: Iiváll,
merkir einstaka, helst kringlukenda eða kúpta hæð. Hváll
var í þf. flt. hvýlum, það varð eðlilega að holum, og af því að
þessi mynd kom svo oft fyrir, komst ó inn í hin föll orðsins
(skyldleikann má og skýra öðruvisi); hins vegar varð hið
gamla hváll að hvoll, og hjelst það lengi og helst oft enn i
staðanöfnum og bæja. Þess verður getið, hvar hváll finst í
DI, þar sem jeg hef rekið mig á það. Hjer er og sem oftar,
að forlið er oft slept (eða var og er oft slept í daglegu tali)
eða bætt við til auðkenníngar. Nöfn eru, eins og við var að
búast, afarmörg:

Eint. Hóll IV (4; J) eystri —
ytri; 2) efri — syðri). V
(5. ^Hvoil). VI (2). VII. IX.
X (2). XI (2). XII (3).
XIII (3). XIV. XV (2;
syðri - ytri). XVI (7;
syðsti, 2) yzti; 3) austari
— vestari v. AM). XVII
(7; *) syðri—ytri). XVIII
(6: !) syðri — ytri). XIX
(4). XX (2).

Flt. Hólar I. II. V (2). VII
(»i Hólumc AM, = Hóla-

kot). IX (=
Krumshól-ar L). X. XI. XII (4; »)
= Reykjahólar L). XIII.
XIV. XVI (2). XVII (2).
XVIII (2). XXI.

eftir legu:
Áshóll IV.
Bjargshóll XV.
Blöndudalshólar XV.
Borgarhóll I. XV (Band.). XVIL
Brautarhóll XVII (-holt J).
Dyrhólar II.

35*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0543.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free