- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
541

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslan’di.

541

því sem tímamark og afstöðu sólarinnar við það. Þetta
»und-urn« varð »undun-, unden-, undan-«.

ás (eldra: áss)

merkir lángan fells-hrygg og fremur lágan; sje það hærra og
meira, verður það fjall eða fjallshrvggur (fjallgarður). Nöfn
eru þessi:

Eint. Áss II (? L). IV. V. VI.
VII (stóri, e. enn syðri
L). X. XV. XVI (2; x) efri
— neðri) XVII. XIX. XX.
Flt. Asar II (ytri — eystri).
V. XV.

eftir legu:
Hraunsás VII. XVIII (Reykd.).
Háaholtsás (e. Trýnismúh) V.
Laugarás V.
Selás XV.

eftir.ýmislegu:
Brenniás XVIII.

Laufás XVI (4 önnur nöfn
AM sjá Guddukot s. 458).
XVIII.

Langaás (e. -gerði e. Gvend-

arkot) IX.
Skrautás V,

Oddsás = Ás XV (L).
Valdarás XV.

Gaularás IV (1861;
Gular-AM, J).

Vindás IV (4). V. VI (3). X.

Valdarás: forliðurinn getur valla verið annað en eignarf.
af síðara lið nafna sem »Þorvaldur«, eða afbökun úr »Valda«
(af Valdi). — Gaularás: minnir á sama nafn í Þrándheimi;
Gidar- er latmæli.

raúli

merkir rana, sem gengur, teygist fram, úr fjallgarði, helst við
sjó (dregið af múla = trjónu, á dýrum). Nöfn:

Múli V. VI (2, L). XI (efri e.
litli _ neðri e. stóri). XII.
(4; i) = Gilsfjarðarmúli).
XIII (2). XV. XVIII (sbr.
Fells-). XXI.

Ármúli (Á- AM) XIII.
Ásmúli IV.

Fellsmúli IV. XVIII (L =

Múli).
Holtsmúli IV. XVI.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0553.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free