- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
543

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslan’di. 543

eyju (rjettara eyjarparti). í norsku finst orðið ambar, ember
= fata.

núpur, nípur.

Orðið merkir tind á fjalli eða felli, ekki mjög háan. Eldri
mynd orðsins var gnúpur, gnípur, og hjelst g mjög lengi, en
nú mun það horfið. Mpur á víst að rita svo, ekki með ý
(sbr. gnípa) og er þar hljóðbrigði (en ekki hljóðvarp).
Nöfn eru:

Eint. Núpr I. IV (2). XI. XIII.
XV (4; fremri e. efri
— neðri; 2) stóri —
minni; 3) L). XXI.
Nípr XI. XX (fremri —
ytri).

Flt, Núpar II (Gn- J). V.

XVIII (og Litlu N.).
Keldunúpr II.
Kotnúpr XIII.
Moldnúpr IV.

Svartinúpr II.
Efrinúpr (Fremri-) XV.
Hánúpr (e. Hærri-) XIII.
Láginúpr XII.

Asmundargnúpr XV (Heið.).
Marðarnúpr XV.
Þóreyjarnúpr (gn- AM) XV.
Þórunúpr IV.

Arnarnúpr XIII.

Hvort Amar- er mn. eða fuglsnafn er sem oftar óljóst.
hnjúkur

er meiri en núpur og oftast hæst á háu fjalli eða jökli. Eldri
mynd var Knjúk-. Nöfn:

Fdnt. Hnjúkr XI. XV. XVII. Skálárhnjúkr (Skolahnjúkr AM)
Flt. Hnjúkar XV. XVI.

SJcálár-: er hið eina rjetta.
ti-udur

merkir heldur grannan, háan og hvassan fjallstopp. Nöfn:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0555.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free