- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
550

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

550

Geitaskarð XV.
Jafnaskarð IX.

bæjanöfn á íslandi. 414

Ævarskarð XVI (L).
Svignaskarð (»kallað alment
Sygna-« AM, Skarð L) IX.

Slcarð (XVIII): Svaða- finst ekki í DI. — Jafna-: afjafni,
jurtinni?, eða jafn = sljettur? — Svigna-, Sygna–.
hvort-tveggja er sama, af Sygnir, menn frá Sogni; Sygna- er eldri
og rjettari myndin.

liraun

merkir storknaða leðjustrauma, er oltið hafa úr eldgigum við
eldgos. Þessi er vanalegasta merkíngin á Islandi, en orðið
merkir lika grjót, er fallið hefur úr fjalli (við skriðu), líkt og
urð eða grýtt land; það er norska og víst upphaflega
merk-ingin (skylt hrun og Jirynja). Ekki kann jeg að segja, hvort
báðar merkíngar koma fyrir í nöfnum, en þau eru:

Eint. Hraun II (2; eystra —
ytra, 2) e. Undir-). V (3;
*) litla—stóra; 2) gamla).
VI. IX (litla — stóra). X
(L). XIII (4; !) meira —
minna). XVI (4). XVII.
XVIII. XIX (Hraun í
Hæðum Olavius).
Flt. Hraun XVI.
Undir Hrauni IV (DI III).
Arhraun V.
Kilhraun V (Kijl- AM).
Kothraun X.
Skálmholtshraun V.

Staðarhraun IX.
Tindahraun XV.
Miðhraun IX.
Syðstahraun IX.
Yztahraun IX.
Undirhraun (e. Hraun) II.
Berserkjahraun (v.l. Hraun J)
X.

Bolhraun II.
Brúarhraun IX.
Hvassahraun V.
Setahraun IX.
Valahraun IV.

Kil- : að róthljóðið sje lángt sýnir AM. — Staðar-: þetta
er ýngra nafn; hið upprunalega nafn er »undir Hrauni«, sbr.
DI III. IV. — Eol-: af bolur eða boli? — Seta-: svo i DI
IV. V, en »Setu-« í DI III, líklega af set = sæti; »setu-« er
vist rángt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0562.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free