- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
554

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

554

bæjanöfn á íslandi. 414

Unnarholt V.

Þórunnarholt (e. Brennistaðir)

IX (AM, sbr. L).
Kerlingarholt X.

eftir ýmislegu:
Belgsholt VII.
Birtingaholt V.
Laxholt IX.
Bjálmholt IV.
Blönduholt VI.
Háfholt V.
Hjálmholt V.
Hömluholt IX.
Hörgsholt V. IX.
Kjarnholt (flt. AM) V.

Næfrholt IV.

Rauðbarðaholt (Holt AM, J)
XI.

Reykholt V. VII.
Skálmholt V.
Skíðsholt IX.
Skipholt V. VII.
Slindrholt I.
Stafholt IX.
Stafnholt XVIII.
Stúfholt IV.
Súluholt V.
Sviðholt VI.
Söðulsholt IX.
Villingaholt V.
Vonarholt XIV.

Holtar: þessi flt.-mynd er ævagömul og kemur fyrir í
Noregi á elstu tímum. — Austvaðs: Ekki aðeins AM ritar
Ostvaðs-, heldur er svo stöðugt ritað i DI II—IV. VI (vats, vaiz
DI II. III); það er því víst elsta myndin (ostvatns-); ost- hefur
breyst í aust- af .þvi að það hefur þótt skiljanlegra. Bærinn
liggur rjett fyrir norðan lítið vatn. — Balclcár-: í framburði
orðið Baklcar-. — Brautar-: hóll mun rángt. — Ein-: i
öll-um nöfnunum er Eini- forliðurinn; af »einir«, eins og
rit-háttur í DI sýnir; en það var eðlilegt, að i hyrfi á undan li.

— Kaldar-: eldri myndin var vafalaust »Kaldaðar« svo í DI
II, o: Kallaðar- (ferjustaður við Þjórsá), svo DI IV.— Tungu-:
hvort rjettara muni er mjer óljóst. — Vall-: f. Valla-
(Sturl-unga). — Fifl-: f. Fífla-, svo DI II. — Kross-: f.
Krossa-(IX), sbr. Kristnis. (»Krossaholt . . ok reisti þar krossa«). —
Stekk-: AM hefur »Stokk- e. Stakk- e. Stekk-*, J »Stokk- e.
Stekk-« (1861: Stekk-); Stakk- hefur DI III. V, og er það þá
liklega rjettasta myndin. — Bratt-: f. Bratta- DI II. — Eslcju-:
Öskju-: af askja, en líklega er eldri myndin eslci, sem er
sömu merkíngar (öskjumyndað holt); Eskju- (IV) er ritað
DI III, Esk- (IX) DI VI; í DI bendir rithátturinn alstaðar á
frummyndina Eslci- og mun það því elsta og rjetta myndin.

— pur-: er líklega hið rjetta; finst ekki í DI. — Bol-: f.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0566.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free