- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
558

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

558

bæjanöfn á íslandi. 414

víðir.

Nafn aðeins:

Viðar X. XVIII (vijdar AM).

Ritháftur AM sýnir til hlitar, hvað nafnið er, flt. af víðir
(ekki »viðar«) sbr. og »víjdar« í DI VII; hjer er orðið
kvenn-kyns.

6.

í þessum flokki koma nöfn, er dregin eru af hverum og
laugum (jarðeldi). Þau eru aðeins tvö.

laug

merkir hver en þó meö minni hita og ekki með eins
mikl-um umbrotum vatnsins af suðunni; »laug« ekki heitari en
svo að megi laugast í. Nöfn eru:

JEint. Laug V.

Flt. Laugar V (3; *) e. Lauga-

hvammr AM). XI. XIII.
XVIII (litlu — stóru).
Kotlaugar V.

reykur

kemur aðeins fyrir í ílt. og merkir alla gufustrókana eða hinn
breiða gufustrók, sem leggur upp af hverum; aðeins sem
for-liður kemur orðið fyrir í eintölu. Nöfn eru þessi:

Reykir V (4; J) efri — syðri;
litlu — stóru). VII (2; 2)
Suðr-). XV (3; x) e. Stóru
R. AM.; 2) e. Reykjakot; 3)
syðri — ytri). XVI (4; *)
Stóru — Minni). XVII. XVIII
(2). XXI.

Brúarreykir IX.

Lambanesreykir (Reykir AM)

XVI.
Norðrreykir VI.
Efri Reykir V (sbr. syðri R.

V).

Kleppjárnsreykir VII.
Kópareykir VII (Reykir L).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0570.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free