Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
bæjanöfn á íslan’di.
563
hryggur
merkir lágan háls. Nöfn:
Eint. Hryggr V. VI.
Flt. Hryggir II. XVI.
Galtarhryggr XIII.
Uxahryggr (Oxa- AM) IV.
Ölduhryggr XVI (öðru n.
Öldu-sel AM). XVII.
Jórvíkrhryggir II (aðeins í
1861).
TJxa-\ takandi er ef’tir þvi, hvað lengi hið gamla o hefur
haldist í þessu nafni. — Jörvíhur-: eftir »Jórvík« í sömu
sveit.
bak, bakur
þarf engrar sjerstakrar skýríngar. Nöfn eru fá:
Hólabak XV.
Hurðarbak V. VI. VII (2). XI
(Bjhitdk.). XII. XV (2). XVI.
XX (Olav.).
Harðbakr XIX.
Kaldbakr IV. V. XIV (-bak AM).
XVIII (j-bak, sumir segja
Kál-« AM).
I 2 fyrstu nöfnunum merkir »bak«, að bærinn er «fyrir
aftan« (hóla) og eins og »fyrir aftan hurð«; allmerkilegt er
hvað hið siðara er títt. í hinum 2 síðustu er nafnið dregið
af »baki« (efsta fleti) fjalls. — Kald-\ í DI II íinst þágufall
baki og bak (XIV); nefnifall -bakur finst (XIV) í DI IV. —
Kál-\ er auðvitað ekki annað en afbökun í framburði.
íotup
finst í nokkrum nöfnum og merkir víst ætið ysta hlutann á
einhverju, og svo er í 2 hinum síðustu nöfnum; öðruvísi er
víst ástatt um 2 þau næstsíðustu:
Fótr XII (2). XIII (e. Fola-).
Bolafótr V. VI.
Folafótr sjá Fótr XIII.
Hlíðarfótr VII.
Túnfótr XVI.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>