- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
567

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslan’di.

567

Loks eru tvö orð, sem jeg set hjer og eins hefðu mátt
vera í fyrra aðalflokki, heyrandi til byggðar:

gata.

Ekki svo fá nöfn og víðs vegar um land:

Eint. Gata IV (4). V (7). VI Flt. Götur II.
(3; !) »í G.«). X. XII Aurgata IV.
(Efrig. — Neðrig.). XIII. Hálsgata XIV.
XVII (2). XVIII (2; e.
Garðshorn). XX.

vegur

aðeins i: Kjalvegur X.

VI.

Eins og áður var getið, eru ekki fá nöfn, tvíkvæð og
einkvæð eða samsett og ósamsett, er mynda flokk sjer. Þau
eru oft erfið að skýra, að minsta kosti fyrir þann, sem ekki
þekkir sjálfur staðinn, því að stundum eiga þau vafalaust við
og eru dregin af einhverju i náttúrunni (svo sem t. d. þau
sem enda á -spyrna, -andi osfrv.). Hjer skulu þessi orð
tal-in, fyrst hin samsettu, og nokkuð flokkuð og hjer með orð,
er enda á -ingr:

Almenningr VII. XV. XVI.
Alviðra V. XIII.
Árkvörn IV.
Auðkúla XIII. XV.
Beigaldi IX.
Bláfeldr X.

Brenningr X (AM, L), sbr.

Sviðningr.
Buðlunga (Bugd- AM) VI.
Butraldi VII.

Djáknadyngja (e. -dys) V, sbr.

Trölladyngja.
DrepstokkrV (Bisk. I, Grænlþ.).
Dufþekja IV.
Efrihreppr VII.

Neðrihreppr VII.
Einbúi I. V. XVIII.
Einhyrningr IV.
Elliði X.

Ferstikla (Fet-) VII.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0579.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free