- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
672

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

672

FERÐIR, SIGL1NGA.R OG SAMGÖNGUR.

fyrir víg Sigurðar kaupmanns, norræns manns, gerður utan
æfilangt, en Sölmundur, bróðir hans, þrjá vetur. í’eir fóru
utan og lögðust í víking, segir sagan. Sölmundur kom út
eptir tvö ár og var þá veginn (um 990).1)

fórður 111 ugi forisson varð sekur um víg Skútu
Askelssonar og gerður utan þrjá vetur (um 990), en eigi
er sagt hvort hann færi utan.2)

ÍÞorleifur kimbi Þorbrandsson skyldi vera utan
þrjá vetur, því að honum var kent banasár Arnkels goða.
Hann tók sjer far með kaupmönnum i Straumfirði (um 994).
Hann var að eins tvo vetur í Noregi, og fór síðan til Islands
með sömu kaupmönnum sem hann fór utan með (um 996).s)
Sigurður nokkur varð sekur skógarmaður fyrir víg
Gríms, hirðmanns Olafs konungs Trvggvasonar, á alþingi, en
forkell trefill í Svignaskarði kom honum utan um sumarið.
í Noregi ljet Ólafur konungur taka hann og drepa (um 998).*)
Föstólfur og 3?róttólfur, bræður i Engihlíð í
Langa-dal, voru gerðir utan fyrir vig Úlfhjeðins Yjefröðarsonar, og
fóru að lokum utan fyrir tilmæli ]?orkels kröflu (um 1000).
Próttólfur kom brátt út aptur og sætti Þorkell krafla hann
þá við Húnröð Vjefröðarson.5)

Í’orgrímur Digurketilsson, frændi Flosa
fórðarson-ar, vá Hall hinn rauða, og kom Hallur af Síðu honum þá
utan að bæn Flosa (um 1000).6)

Osvifrssynir urðu allir sekir eptir vig Kjartans
Ólafs-sonar. Fje var gefið til, að þeir skyldu vera ferjandi, en þeir
áttu eigi útkvæmt meðan nokkur Ólafssona væri á Iífi eða
Ásgeir Kjartansson. Ósvífrssynir fóru utan um sumarið og
kom enginn þeirra út síðan (um 1003).7)

Hallgrímur Ásbrandsson, Torfi og Eyjólfur
Val-brandssynir, Pórir og Oddur Porbrandssynir,
J?or-steinn og Grimur í^orbj arnarsynir voru að sögn
Há-varðar sögu gerðir utan (um 1003) eptir víg þeirra
forbjarn-ar fjóðrekssonar. Þeir fóru utan i Vaðli; segir sagan að þeir
legðust í hernað árið eptir. Eptir nokkur inisseri komu þeir

Ljós. 1-2/116—117, 2/120. 2) Reyk. 30/146. s) Eyrb.
38-40/69-70; Ldn. 101. ■•) Oddr 53/325-327; Fms. II, 172-174; Flat.

I, 386-387. 6) Yatn. 47/79-80; Ldn. 187. 6) Nj. 122/632. 7I Lax.
50-51/196-197.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0684.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free