- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
849

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

sturlungaöldin.

849

Þorgils skarði Böðvarsson og Bergur
Ámunda-rjeðust til utanferðar með Eiriki skarða 1244. Árið
ept-vildi Porgils fara heim aptur, en fekk ekki úlfararleyfi hjá
konungi; gjörðust þeir Bergur þá hirðmenn hans. Þeir komu
íil Islands 16. ágúst 1252 með Eysteini hvita.1)

Auk þeirra Þorgils og Bergs kom GissurÞorvaldsson,
Finnbjörn Helgason, Arnör Eiríksson, sem var
systurso:i Brands Kolbeinssonar og hirömaður Hákonar
kon-Ungs, Aron Hjörleifsson, Erlingur snagi
Sigmund-arson og margir aðrir Islendingar út með Eysteini hvita
(1252). Finnbjörn Helgason hefur eflaust verið handgenginn
Hákoni konungi, þótt þess sje eigi beinlinis getið, þvíað
kon-Ufigur skipaði hann yfir riki fyrir norðan Vaðlaheiði,
R^ykja-dalinn og þaðan norður til Jökulsár.3)

Sigurður seli og Kolfinna Þorvaldsdóttir úr
Vatnsfirði fóru utan 1253 með skipi, er staðið hafði uppi i
Hýrafirði um veturinn. Kolfinna var enn í Noregi 1256, og var
llún hjá Þórði kakala, er hann dó.8)

Sumarið 1258 fór Jörundur prestur Þorsteinsson
utan á skipi, er var i Kolbeinsárósi og Bárður Hallröðarson
rJeð fyrir. En Kolskeggur prestur tók sjer þá far i
Eyja-með skipi, er Gróbússan hjet; það braut norður á
Finn-’nörk eins og siðar mun sagt, og sjera Kolskeggur ljet þar
fífið. í annað skip, Hólmdæluna, sem þí var i Eyjafirði,
rjeðust margir islenskir menn, bæði »brennumenn« (þ. e.
^eir sem höfðu tekið þátt i Flugurnýrarbrennu) og
»Fagranes-menn^ (þeir, sem höfðu farið með Oddi Þórarinssyni i
Fagra-nes, er hann handtók Heinrek biskup); voru óvenjulega margir
^uenn á skipi þessu, alls um hundrað manna. Af íslendingum
eru þessir nafngreindir: Einar úr Gaddsvik og Þórður
bróðir hans af Espihóli, Hámundur várbelgur, Þorgils
Oxnafelli, Porgeir káti, Ari Ingimundarson,
Halla-Geir, Bangar-Oddur, Magnús og Einar Gíslasynir af
^auðasandi. En Hólmdælan týndist suður fyrir Mýrum, og um 50

’) Sturl. II, 138-50, 132-33; Fms. X, 42, 45, 51; Fria. 540, 541,
Eirap. 419, 421, 424; Flat. III, 181. 182, 185. s) Sturl. II,
132-149, 160-61, 185; Fmi. X, 42, 45, 51, sbr. neestu aths. á undan.
Ann. IV. s) sturli II( 185i 3oo. .

54

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0861.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free