- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
37

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 1

sólarljóð

37

óskum ganga alt: eignarfallið vilja þíns stjórnast af óskum.
Annars liafa flest handrit, þar á meðal það sem best er
talið (AM. 166, b, 8°), alt at óskum gá, og gæti komið til
mála að halda þeim lesliætti óbreittum, ef vjer gætum
gert ráð firir, að orðinindin gá firir ganga hefði verið
komin inn i málið, þegar Sólarljóð vóru ort. Enn sú
mind kemur naumast firir fir enn um miðbik 14. aldar
(sbr. staði þá, sem vitnað er til bjá Svb. Eg. í Lex. poet.
og Jóni Þorkelssini í Supplem. IV)1), og svo ung eru
Sólarljóð varla. Hins vegar raskar ganga kveðandi siðast
í vísuorði (sbr. ath. við 203), og úr því er bætt með því
að færa all aftur firir ganga eða skifta um þessi orð
(ganga at óskum altj. Til stuðnings leiðrjettingunni má
taka fram, að á einum stað í Hugsm. (743) kemur þótt
gangi at óskum alt firir sem sjerorð.

262 þá er þér runnit hefir: leiðrjetting er nauðsinleg,
þvi að annars vantar stuðil, enda er liugsun visuorðsins,
eins og það stendur i hdrr. (þau þá unnit liefirj, algerlega
óþörf og afllaus, því að það segir sig sjálft, að reiðiverk,
sem maður á ekki að bæta illu ifir, hlítur að vera
»unnit«. Við runnit hefir verður að undirskilja reiðin og
er það mjög eðlilegt, þar sem reiðiverk gengur rjett á
undan. Hugsunin virðist vera: það er tirirgefanlegt, þó að
monnum verði á að gera öðrum rangt til í reiði, enn hitt
er ofirirgefanlegt að bæta illu ifir þegar manni hefur
runnið reiðin. — 263 eigi itlu: er i rauninni sama sem
stæði góðu, sbr. 4.—5. vísuorð. Bœta ijfir: sbr. Hugsm.
828: ef engi bœtti yfir og Stokkh. Hom. bls. 17928-25: sá
er fyrri vetdr óskilum við nóng (o: náunga) sinn hann er
skgldr at bœta fyrri yfir. Tilsvarandi nafnorð: yfirbót
(-bœtrj. — 264-5 gœla: bliðka, gleðja; hlutum: hjer víst
s- s. gjöfum. — 26° sálu sama: sbr. Heil. manna sögur II
bls. 35616: sómir sálunni (P.); kveða: sbr. Hugsm. 67® og
1096, Sigrdrifum. 216.

1) Elsti staðurinn er vist í Egils s., útg. F. J., Kh. 1886—8,

08. k. bls. 171" í Jlöðruvallabók (AM. 132 fol.): gá: = gangast.

hdr- er að dómi F. J. ekki eldra enn frá miðri 14. öld

(form. XII. bls.).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0049.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free